Akureyrskir hnefaleikakappar gerðu það gott

Hnefaleikafélag Akureyrar fór sína jómfrúarferð suður um land nú á dögunum og tók þátt á árlegu hnefaleikamóti á Ljósanótt í Keflavík sem markar upphaf keppnistímabilsins í íslenskum hnefaleikum. Í för voru þau Almar Ögmundsson, Elmar Freyr Aðalheiðarson, Garðar
Darri Gunnarsson, Sigríður Birna Bjarnadóttir, Sævar Ingi Rúnarsson og Þóroddur Ingvarsson ásamt Daða Ást­þórssyni þjálfara. Fjallað er um árangur hnefaleikakappana í prentútgáfu Vikudags.

-Vikudagur, 8. september.

Nýjast