19.03
Egill Páll Egilsson
Götuskápar eru mikilvægur hluti af dreifikerfi rafmagns. Þeir eru yfir þúsund talsins og á þeim eru snjóstangir sem sýna staðsetningu í miklum snjó, m.a. til viðvörunar fyrir snjóruðningstæki.
Lesa meira
19.03
Egill Páll Egilsson
Kjördæmaráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi hefur ákveðið að prófkjör fari fram laugardaginn 29. maí þar sem valið verður í fimm efstu sætin, en kjörnefnd verður falið að gera tillögu um skipan listans að öðru leyti.
Lesa meira
18.03
Egill Páll Egilsson
Penninn var á lofti í vallarhúsi Völsungs á Húsavík um liðna helgi þar sem þrír leikmenn skrifuðu undir samning við Völsung og munu leika með kvennaliðinu í fótbolta á komandi leiktíð. Leikmennirnir sem umræðir eru Sylvía Lind Henrýsdóttir, Ólöf Rún Rúnarsdóttir og Sarah Elnicky.
Lesa meira
18.03
Egill Páll Egilsson
Áætlað er að nýr íbúðakjarni fyrir fatlaða við Stóragarð verði tilbúinn 1.desember næst komandi. Um er að ræða íbúðakjarna með sex íbúðum auk sameiginlegs rýmis og starfsmannaaðstöðu. Samskonar verkefni hefur áður verið unnið hjá Hafnafjarðabæ.
Lesa meira
17.03
Egill Páll Egilsson
Náttfari, einn af eikarbátum Norðursiglingar sigldi úr Húsavíkurhöfn upp úr hádegi í gær, þriðjudag. Þeir 13 farþegar sem voru um borð duttu heldur betur í lukkubátinn enda einstaklega gott veður og Skjálfandinn skartaði sínu fegursta. Með í för voru einnig tveir aðilar frá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Húsavík og tveggja manna áhöfn.
Lesa meira