25.03
Egill Páll Egilsson
Hafrún Olgeirsdóttir fulltrúi E-lista í sveitarstjórn Norðurþings vakti máls á því á fundi sveitarstjórnar að sú staða væri komin upp á leikskólanum Grænuvöllum að ekki væri að takast að tryggja öllum börnum sem hafa náð eins árs aldri leikskólavist. Þá er ekkert annað úrræði í boði á vegum sveitarfélagsins til að brúa bilið að loknu fæðingarorlofi.
Lesa meira
25.03
Egill Páll Egilsson
Greint hefur verið frá því áður að PCC á Bakka við Húsavík stefnir að því að endurræsa annan ljósbogaofn kísilversins í apríl og hinn ljósbogaofninn fljótlega í kjölfarið. Í samtali við Vikublaðið segir Rúnar Sigurpálsson, forstjóri að það sé enn stefnan. „Enn á þó eftir að ganga frá mörgum lausum endum til að svo geti orðið,“ segir hann.
Lesa meira
23.03
Egill Páll Egilsson
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sl. sólarhring haft til rannsóknar meiriháttar líkamsárás, rán og eignaspjöll sem áttu sér stað á bifreiðastæði við verslunarmiðstöðina Glerártorg sl. Sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.
Lesa meira