Fréttir

Frumkvöðlar í Norðurslóðastarfi

Lesa meira

Íslandsmeistaratitillinn til Húsavíkur

Völsungur varð Íslands-meistari í 1. deild kvenna í blaki í gær eftir öruggan sigur á FB á Siglufirði
Lesa meira

Framkvæmdir á áætlun við Lundarskóla

Lesa meira

Fékk verðlaun fyrir sína fyrstu skáldsögu

Lesa meira

Martröðin sem ekki er talað um

Ýmis teikn eru á lofti um að viðspyrna ferðaþjónustunnar geti hafist fyrir alvöru um mitt sumar ef áætlanir um bólusetningar ganga eftir
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Slökkvilið kallað út vegna glussaleka

Slökkvilið var kallað út á þriðja tímanum á Húsavík í dag þegar glussaslanga gaf sig í vörubíl í Þverholti með þeim afleiðingum að talsverður glussi lak á götuna.
Lesa meira

Forfallinn aðdáandi íslensku flórunnar

Vikublaðið heldur áfram að fjalla um vísindafólkið í Háskólanum á Akureyri og nú er komið að Brynhildi Bjarnadóttur dósent við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Rannsóknir hennar snúa að náttúruvísindum í víðum skilningi. Bæði hefur hún unnið að rannsóknum á skógarvistkerfum auk þess að vinna að rannsóknum sem snúa að því hvernig efla megi kennslu náttúruvísindagreina innan skólakerfisins. Brynhildur er fædd og uppalin á Möðruvöllum í Hörgárdal árið 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1994. Þaðan lá leið hennar í Háskóla Íslands þaðan sem hún lauk B.S. prófi í líffræði árið 1997. Árið 1999 lauk Brynhildur prófi í uppeldis- og kennslufræði frá sama háskóla. Brynhildur er með doktorspróf í skógvistfræði frá Háskólanum í Lundi. „Ég er svo heppinn að vera með nokkuð vítt rannsóknasvið og hef áhuga á öllu sem snýr að náttúru og umhverfi,“ segir Brynhildur. „Ég hef þó einkum fengist við rannsóknir á kolefnishringrásum skógarvistkerfa en það er fræðasvið sem ekki hefur verið mikið kannað hérlendis, enda Ísland ekki beinlínis þekkt sem mikið skógarland. Skógar eru hins vegar afar mikilvægir á heimsvísu við að vinna gegn loftslagbreytingum enda eru þeir mikilvirkustu lífverur jarðar í að fanga CO2 úr andrúmslofti. Þessar skógarrannsóknir mínar hafa sýnt mér að í skógrækt felast fjölmörg tækifæri til að græða upp landið okkar, binda kolefni og um leið búa til vistkerfi sem er sjálfbært og laðar að sér bæði dýr og menn.“
Lesa meira

„Mér fannst aldrei vera raunveruleg hætta frá þeim“

Sæþór Olgeirsson er peppaður fyrir átök sumarsins
Lesa meira

Af skotvopnum og grasbítum

Lesa meira