Fréttir

Þrjú íþróttafélög frá styrk til frístundaaksturs með yngstu iðkendurna

Lesa meira

Stelpurnar í U17 í blaki unnu gull í Danmörku

U17 ára landslið Íslands í blaki með margar norðlenskar stúlkur innanborðs gerði sér lítið fyrir og sóttu gull á NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku sem lauk í dag. Á mótinu léku auk Íslands lið Danmerkur, Noregs og Færeyja.
Lesa meira

Bólusetning fyrir áhættuhópa við árlegri influensu

Lesa meira

Akureyrarbær styrkir snjótroðarakaup

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að styrkja Skógræktarfélag Eyfirðinga með 15 milljón króna framlagi til kaupa á nýjum snjótroðara. Gamli troðarinn sem þjónað hafði skíðagöngufólki dyggilega í áraraðir lagði upp laupana í fyrravor.
Lesa meira

Konur án klæða

Myndlistasýningin Konur án klæða opnar laugardaginn 23. okt
Lesa meira

Heimilt að byggja tveggja hæða hús með 6 íbúðum

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frá Teiknistofu Arkitekta sem nær til Gránufélagsgötu 22 til 24 var til kynningar á fundi skipulagsráðs.
Lesa meira

SBA-Norðurleið fyrirtæki ársins

Lesa meira

Hraðamyndavélar við Stórholt teknar í notkun

Lesa meira

Fyrsta beina flugið síðan í mars í fyrra

Lesa meira

Óskað vitna að meintri líkamsárás

Lesa meira