Ófærð á vegum

Vegakort Vegagerðarinnar klukkan 08:00
Vegakort Vegagerðarinnar klukkan 08:00

Vegir eru ófærir víðast hvar á Norðurlandi eystra. Þungfært og stórhríð er á Árskógsströnd og Ólafsfjarðarvegi og ófært milli Akureyrar og Dalvíkur. Einnig er ófært á Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Fljótsheiði, Hólasandi og Hófaskarði.

Veðurspáin fyrir Norðurland eystra:

Norðan 15-23 m/s og talsverð snjókoma. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis. Frost 1 til 6 stig.

Nýjast