„Kikk“ þegar fiskurinn bítur á

Guðrún Una eyðir flestum frítíma á sumrin í veiði. Hér er hún með væna bleikju.
Guðrún Una eyðir flestum frítíma á sumrin í veiði. Hér er hún með væna bleikju.

Veiðitímabilið er hafið og flykkjast veiðimenn landsins í ár og vötn í leit að bleikju, laxi eða urriða. Guðrún Una Jónsdóttir er formaður Stangveiðifélags Akureyrar. Hún hefur stundað veiðimennsku frá árinu 1997 og segir áhugann hafa vaxið með hverju árinu.

Vikudagur ræddi við Guðrúnu Unu um veiði en hún segir veiðitímabilið skemmtilegasta hluta ársins. Nálgast má viðtalið við Guðrúnu Unu í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast