Akureyri tekur á móti aftureldingu

Mynd: Óþekktur
Mynd: Óþekktur

Í kvöld tekur Akureyri á móti Aftureldingu í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handbolta.
Þegar liðin mætast er Akureyri í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar án stiga en Afturelding í því fimmta með fjögur stig og komin tími á sigur. 

Leikur liðanna fer fram í KA heimilinu og hefst klukkan 19:00

Nýjast