Pistlar

Fáránleiki nýja ársins

Egill P. Egilsson skrifar um afneitun lífsins nautna 

 

Lesa meira

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa verðmæti. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er haldið í Kópavogi og samhliða því er heil vika af spennandi viðburðum með mismunandi áherslum. Þar er meðal annars rætt um tækniþróun, ráðstefnur, sjálfbærni og auðvitað markaðssetningu. Nú eru liðin 11 ár frá því að hugmyndin um Mannamót varð til í einu af mörgum samtölum Markaðsstofanna um hvernig mætti efla íslenska ferðaþjónustu og vinna að dreifingu ferðafólks um landið. Þessi hugmynd um að skapa vettvang fyrir landsbyggðarfyrirtækin til að koma saman í höfuðborginni og eiga þar fundi með ferðaþjónustunni er nú orðin að stærsta kynningarviðburði ferðaþjónustunnar og farin að vekja áhuga erlendra ferðaskrifstofa.

Lesa meira

Í upphaf árs; samfélag tækifæra

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

 

 

Lesa meira

Hér er kona, um konu…

Konur eru núna í áhrifamestu embættum á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem það gerist, sem er að sumu leiti pínu sorglegt að hafi ekki gerst fyrr.

Lesa meira

„Hvað boðar nýárs blessuð sól“

Kæru íbúar – gleðilegt ár!

Um áramót gefst tími til að líta baka yfir liðið ár, þau tækifæri og áskoranir sem það færði okkur bæði í leik og starfi, sem og til nýrra og spennandi viðfangsefna sem nýja árið á eftir að færa okkur.

Lesa meira

Nýársávarp bæjarstjórans á Akureyri

Á dimmasta tíma ársins, um jól og áramót, lýsum við Íslendingar upp umhverfi okkar og viljum eiga góðar stundir með okkar nánustu. Þannig spornum við gegn myrkrinu og lýsum upp skammdegið í fullvissu um að bráðum birti til með betri tíð og blóm í haga.

Lesa meira

Nýársávarp 1. janúar 2025 Katrín Sigurjónsdóttir

Enn er liðinn einn dagur

Og brátt annar tekur við

Sitjum hér, hlið við hlið

Horfum veginn fram á við

 

Þetta er kvöld til að þakka

Fyrir það sem liðið er

Allt það besta í þér

Sem þú gefið hefur mér

Gleðilegt ár.

 

Lesa meira

Áramótapistill framkvæmdstjóra SSNE

Það er hálf ótrúlegt að enn eitt árið sé að renna sitt skeið og viðeigandi að líta yfir farinn veg. Desembermánuður var viðburðaríkur hjá SSNE og einkenndist, eins og raunar árið allt, af Sóknaráætlun Norðurlands eystra. Við hófum mánuðinn á rafrænni úthlutunarhátíð en þar voru kynnt þau 74 verkefni sem hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Norðurlands eystra. Það var óvenju mikil fjölbreytni í umsóknum þessa árs og ljóst að mikil gróska er á Norðurlandi eystra í öllum geirum atvinnulífs og menningar – gróska sem er að skila sér í öflugum verkefnum sem efla landshlutann okkar.

Lesa meira

Hjálpræðisherinn -Von og hlýja á jólunum fyrir þá sem þurfa mest á því að halda

Jólahátíðin er tími gleði, samveru og gjafa fyrir flesta, en fyrir aðra er hún áminning um erfiðar aðstæður. Fátækt, einmanaleiki og óöryggi eru veruleiki margra á þessum árstíma. Fyrir þá sem glíma við slíkar áskoranir hefur Hjálpræðisherinn staðið sem fastur punktur í mörg ár. Með hjálp sinni gefur Hjálpræðisherinn fólki ekki aðeins lífsnauðsynjar heldur einnig von og hlýju, eitthvað sem getur breytt öllu á hátíð sem snýst um kærleika og samkennd.

Lesa meira

Jólaminningar

Í æskuminningunni var alltaf snjór um jólin. Í jólagjafaleit var farið í Kaupfélag Þingeyinga, en einnig í búðir sem háðu samkeppni við kaupfélagið, Bókabúðina, Skóbúðina og Lenubúð. Þar var allt til alls.

Lesa meira