Mannlíf

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Út er komið 2 tbl 42 árgangs af Sportveiðiblaðinu,  meðal efnis er viðtal við Jón Þorstein Jónsson sem  segir líflegar sögur  af ferð í Svalbarðsá í Þistilfirði þá frægu stórfiska á svo dæmi sé tekið en annars eru sögurnar  margar og góðar hjá honum. 

Lesa meira

Ertu með lausa skrúfu?

Það eru notendur Grófarinnar Geðræktar á Akureyri sem standa að baki Lausu Skrúfunni og er það eitt valdeflandi nýsköpunarverkefna sem þar er unnið. 

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri hjartar samvinnu

Menntaviðburðurinn Utís fór fram á d0gunum og var að öllu leyti á netinu. Utís er ráðstefna sem Ingvi Hrannar Ómarsson á veg og vanda af og er fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk á öllum skólastigum. Í ár var ráðstefnan send út frá Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA), þar sem má finna framúrskarandi aðstöðu til upptöku og útsendingar. Því var upplagt að geta notað aðstöðuna í ráðstefnu sem lýtur að framþróun í kennslu.

Lesa meira

Norður Hjálp útdeildi styrkjum að andvirði tæpra tveggja milljóna króna í september s.l.

Norður-Hjálp birtir á Facebook vegg þeirra í kvöld frétt um styrki þá sem  þau gátu útdeilt i s.l.mánuði og er óhætt að segja að þar sé vel unnið.

Í umræddri kemur eftirfarandi fram.:

Lesa meira

Færði Lystigarðinum 1 milljón króna að gjöf

Reynir Gretarsson sem rekur veitingastaðinn Lyst í Lystigarði Akureyrar færði morgun Akureyrarbæ 1 milljón króna að gjöf sem hann vonar að nýtist vel í rekstri garðsins.

Lesa meira

HÁRKOLLUGLUGGINN Hvatning til kærleiksgjörninga

GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu myndlistarkonunnar Brynju Harðardóttur Tveiten sýnir þessa dagana heklaðar og prjónaðar hárkollur og húfur. Sýningin er sett upp í tilefni af Bleikum október, árlegu árveknis- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Lesa meira

Lágmarks matarsóun í eldhúsi SAk

Í eldhúsi SAk er kappkostað við að halda matarsóun í algjöru lágmarki það er heimasíða SAk sem segir frá.

Lesa meira

Alþýðusamband Norðurlands styrkir Kvennaathvarfið á Akureyri

Á 38. þingi Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór í síðustu viku var samþykkt samhljóða að færa Kvennaathvarfinu á Akureyri kr. 500.000 til starfseminnar.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri - Þriðjudagsfyrirlestur: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Þriðjudaginn 8. október kl. 17-17.40 heldur leikstjórinn og listakonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Vega og meta, mega og veta.

Aðgangur er ókeypis.

 

Lesa meira

Stúlknabandið spilar í Akureyrarkirkju og í Vogafjósi

Klassíska hljómsveitin Stúlknabandið leggur land undir fót 12.-13. október næstkomandi og er stefnan tekin á Norðurlandið. Stúlknabandið mun spila tónlist, annars vegar í Mývatnssveit og hins vegar á Akureyri.

Lesa meira