Rauð viðvörun
Jæja það hefur vonandi ekki farið framhjá fólki að rauð viðvörun í veðrinu tekur gildi um kl 17 í dag. Þegar þetta er skrifað rétt rúmlega kl. 16 er þvi ekki að neita að loksins heyrist i vindinum blása svo við skulum reikna með öllu, taka spána alvarlega.