Mannlíf

Veiði hafin í Laxá í Aðaldal

Veiði hófst í Laxá í Aðaldal í morgun og ekki þurfti að bíða lengi eftir fyrsta feng sumarsins 2024.  Sprækur hængur 81 cm á lengd stóðst ekki Metallicu no 8 sem veiðimaðurinn Hilmar Hafsteinsson bauð.   Veiðisstaðurinn var Sjávarhola sem hefur nú gefið þá nokkra gegnum tíðina . 

Lesa meira

Sigga Sunna sviðs- og brúðuhönnuður Litlu Hryllingsbúðarinnar í alþjóðlegri dómnefnd

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún gæðir svið Leikfélags Akureyrar lífi því hún hannaði leikmyndina fyrir Lísu í Undralandi árið 2014.

Lesa meira

Nýtt - Djúpgámar á Akureyri

Heimasíða Terra segir frá þvi að fyrstu djúpgámarnir utan höfðuborgarsvæðisins séu komnir I notkun á Akureyri.

Um er að ræða djúpgáma fyrir fjóra flokka; blandaðan úrgang, pappír, plast og matarleifar.

Lesa meira

Akureyrarbær og Þór - Skrifað undir samning um endurbætur á félagssvæði Þórs

Skrifað var undir samning milli Akureyrarbæjar  og Íþróttafélagsins Þórs í morgun  um endurbætur á knattspyrnuvöllum félagsins.  Um mikla framkvæmd er hér að ræða og mun hún í verklok gjörbreyta allir aðstöðu knattspyrnufólks í félaginu.

Hér fyrir neðan má sjá helstu ákvæði hins nýja samnings og hann allan í heild  undir þessari frétt.

Lesa meira

Slá tóninn fyrir Litlu Hryllingsbúðina - Myndband

Leikfélag Akureyrar hefur frumsýnt nýtt tónlistarmyndband við lagið Snögglega Baldur úr söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem fer á fjalir Leikfélags Akureyrar í október.

Lesa meira

Góð gjöf Rafmanna til VMA

Rafiðn- og þjónustufyrirtækið Rafmenn á Akureyri færði rafiðnbraut VMA í dag veglega afmælisgjöf á 40 ára afmælisári skólans, gjafabréf að upphæð kr. 500.000 til endurnýjunar á verkfærum og búnaði til kennslu í rafvirkjun/rafeindavirkjun. Gjafabréfið er í formi inneignar hjá Fagkaupum (Johan Rönning) á Akureyri.

Lesa meira

Kristín Elísa er listamaður Norðurþings

Húsvíkingar voru í sannkölluðu hátíðarskapi þegar haldið var upp á 80 ára lýðveldisafmælið 17. júní.

Lesa meira

Útisport flytur á Glerártorg.

Í febrúar 2020 opnaði reiðhjólaverslunin Útisport  reið/ rafhjólaverslun og verkstæði við Dalsbraut. Voru þetta stór tímamót því fram að því hafði sala og viðgerðir á reiðhjólum farið fram í Sportver sem þá var staðsett við  norðurinngang Glerártorgs.

Nýtt Logo var töfrað fram en hugmyndin á bakvið logoið var einmitt að teikna hjólreiðamann með því að setja kúlu ofan á “T”ið í ÚTI og tengja stafina saman. Þannig mætti einnig sjá skíðamann og fleiri útivistarfígúrur

Lesa meira

Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent á Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins þann 17. júní á Laugum.

Lesa meira

Skoða skógrækt með listsköpun sinni

Ava P Christl og Daniel Fonken, Gestalistamenn júní mánaðar 2024 hjá Gilfélaginu

Lesa meira