Safnar gripum sem framleiddir voru á Plastiðjunni og Iðjulundi
Sigurrós Tryggvadóttir, iðjuþjálfi á Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi (PBI) er í viðtali á heimasíðu Akureryarbæjar þar sem hún segir frá söfnun sem hún stendur fyrir á gömlum framleiðsluvörum frá PBI.