Mannlíf

Akureyri - Opnun jólatorgsins og ljósin tendruð á jólatrénu

Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu, þegar ljósin verða tendruð á jólatré bæjarbúa og splunkunýtt jólatorg verður opnað.
 
Lesa meira

Jólasöfnun Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis hafin

Stöðug fjölgun er í hópi þeirra sem óska eftir aðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis. Úthlutað er úr sjóðnum yfir allt árið þó flestir sækist eftir aðstoð fyrir hátíðarnar. Fyrir jólin 2023 barst metfjöldi umsókna en með góðum stuðningi frá fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum var hægt að styðja við þau heimili sem þurftu hjálp. Stjórn sjóðsins gerir ráð fyrir að umsóknir nú verði síst færri en í fyrra. Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis og Rauði krossinn við Eyjafjörð hafa frá árinu 2013 haft samstarf um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu og síðustu þrjú ár hefur samstarfið verið yfir allt árið.

Lesa meira

Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit

Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur fyrir viðburði sem nefnist Opnar dyr á laugardag, 30.nóvember og nú í fimmta sinn. Markmiðið með þessum viðburði er að kynna þá starfsemi sem er í sveitinni og bjóða uppá tækifæri til að versla beint við framleiðendur og fyrirtæki.

Lesa meira

Hollvinir SAk gefa öndunarmælingatæki

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) gáfu rannsóknarstofu lífeðlisfræðideildar SAk á dögunum nýtt öndunarmælingartæki, tækið nýtist við greiningu, meðferð og eftirlit lungnasjúkdóma

Nýja tækið (Vintus One) gefur möguleika á mismunandi tegundum öndunarmælinga, s.s. fráblástursmælingu, loftdreifiprófi, mælingu á rúmmáli lungna og sveiflumælingu.

Lesa meira

Stefnir í litaðar viðvaranir i veðrinu

Óhætt er að fullyrða að það hvernig  veður skipast í lofti næstu daga muni hafa áhrif  hvernig tekst til við við framkvæmd  Alþingiskosninga,  en óhætt er að segja að blikur séu á lofti.

Lesa meira

Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey.

Akureyrarbæ er skipt í 13 kjördeildir, 11 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir fer eftir búsetu samkvæmt skráðu lögheimili hjá Þjóðskrá þann 29. október kl. 12:00 og eru kjósendur beðnir um að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa. Hægt er að fletta upp í kjörskrá á vef Þjóðskrár á slóðinni: www.kosning.is. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur eigi síðar en klukkan 22:00.

Lesa meira

Frozen hátíðardanssýning Steps Dancecenter í Hofi 30. nóvember

Steps Dancecenter á Akureyri býður íbúa og gesti bæjarins velkomna í sannkallað dansævintýri þann 30. nóvember, þegar nemendur skólans stíga á svið í Hofi með glæsilega hátíðarsýningu með ævintýrið Frozen.

Lesa meira

Drekka saman morgunkaffi alla virka daga og gæða sér reglulega á signum fiski. „Algjört hnossgæti“

 

Lesa meira

Styrkur frá starfsmönnum ÍME

Starfsmannafélag Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar stóð fyrir fjársöfnun í bleikum október til handa Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Lesa meira

Stóri fýlupósturinn eða allt er gott sem endar vel :-)

Í Kjarnaskógi hafa starfsmenn Skógræktarinnar tekið gleði sína á ný og við þá líka en ekki hvað, enda fátt betra en það sem endar vel.  Þetta hér fyrir neðan má lesa á Fb vegg þeirra í morgun.

Lesa meira