Mannlíf

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 91. skipti sem veitt er úr sjóðnum sem rekur starfsemi sína allt aftur til ársins 1936. Úthlutað var tæplega 28 milljónum króna til 63 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Íþrótta- og æskulýðsfélaga og Ungra afreksmanna.

Lesa meira

Vertu Perfect eftir Pétur Guðjónsson verður sýning Leikfélags VMA í vetur Hlusta

Leikfélag VMA setur í vetur upp leikritið Vertu Perfect eftir Pétur Guðjónsson í leikstjórn höfundar. Þetta verður heimsfrumsýning á verkinu en til stóð að setja það upp af Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki árið 2021 og var æfingaferli langt komið, í leikstjórn Péturs. En vegna Covid-faraldursins varð ekkert af því.

Lesa meira

Ljósin tendruð á jólatrénu sem er gjöf frá Randers vinabæ Akureyrar

Það var margt um manninn á Ráðhústorginu í gær  þegar ljós voru tendruð á  jólatréinu sem er gjöf fra Randers vinabæ Akureyrar i Danmörku og  Jólaþorpið á ,,Torginu" var  formlega opnað.

 

Lesa meira

Lambadagatalið fyrir 2025 að koma út í ellefta sinn

Hið vinsæla lambadagatal Ragnars Þorsteinssonar, sauðfjárbónda og ljósmyndara í Sýrnesi Aðaldal, er nú orðið ellefu vetra og ekkert lát á eftirspurn.Ragnar tekur að venju allar myndirnar í dagatalið á sauðfjárbúi fjölskyldunnar í Sýrnesi.

Lesa meira

Flestir kusu Samfylkinguna i Norðausturkjördæmi

Samfylking, Miðflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn náðu öll tveimur þingmönnum,  Viðreisn og Flokkur fólksins einu þingmanni hvor flokkur.   Önnur framboð náðu ekki inn að þessu sinni.

 

 

Lesa meira

Hafa efasemdir um staðsetningu jöfnunarstoppistöðvar á Akureyri

Fulltrúar minnihlutans í umhverfis- og mannvirkjaráði Akureyrarbæjar lýsa yfir efasemdum um staðsetningu jöfnunarstoppistöðvar á bökkum Glerár, á móts við Glerártorgi. Jöfnunarstöð Strætisvagna Akureyrar var rædd á fundi ráðsins sem og endurskoðun á leiðakerfi SVA vegna færslunnar og lagðar fram tvær leiðir til að koma til móts við þá breytingu.

Lesa meira

Nýtt stjórnsýsluhús Þingeyjarsveitar heitir..... Þingey

Hátt í 60 tillögur að nýju nafni á stjórnsýsluhús Þingeyjarsveitar bárust í nafnasamkeppni sem efnt var til. Niðurstaða nefndar sem skipuð var til að fara yfir innsendar tillögur . Í lokin stóð valið á milli tveggja nafna sem sveitarstjóri endanlega ákvörðun um. Nafnið sem varð fyrir valin er Þingey og bárust allt sjö tillögur að því nafni og fengu allir blómvönd frá sveitarfélaginu í þakklætisskyni.

Lesa meira

Húsavík - Bæta umferðaröryggi barna við Borgarhólsskóla

Unnið hefur verið að því að undanförnu að bæta öryggi barna við skólalóð Borgarhólsskóla á Húsavík og hefur bílaumferð almennra ökutækja nú þegar verið stöðvuð inn á skólalóðina.

 

Lesa meira

Talsverður mótvindur og sýnilega ekki mikill samningsvilji

„Við tökum þessa ákvörðun sameiginlega eftir langa bið eftir svörum, við erum orðin þreytt á biðinn,“ segir Teitur Guðmundsson framkvæmdastjóri Heilsuverndar, en frá og með 1. desember hættir Heilsugæslan Urðarhvarfi starfsemi á Akureyri, en tveir læknar hafa starfað á hennar vegum á Akureyri.

Lesa meira

Náttúruöflin leiða saman hesta sína

Skálmöld og Hymnodia með stórtónleika í Hofi

Lesa meira