Heillaðist af íslenska landslaginu, fossum og gljúfrum
Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi
Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi
-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel
Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival
Þegar fólki langar í afþreyingu og ævintýri sem kemur blóðinu af stað, þá er hægt að treysta á Björn Rúnar Agnarsson og Eddu Lóu Philips en þau stofnuðu ásamt félaga sínum, Eggerti Finnbogasyni seint síðasta sumar, ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á skemmtiferðir á sæþotum, Húsavík Jetski sem hefur slegið í gegn.
Undirbúa nýtt þjónustuúrræði fyrir karla með fíknivanda og geðraskanir
Það er hefð fyrir því að nemendur leikskólans Grænuvalla á Húsavík geri sér glaðan dag þegar nálgast útskrift
Vísindaskólinn að komast á táningsaldur
Á Feisbókarvegg Hafnasamlags Norðurlands er i morgun gerð stutt en afar áhugaverð grein gerð fyrir framkvæmdunum sem eru í gangi, hverng þeim miðar og hvernig ætlað er að svæðið verður að loknum framkvæmdum.
Hafdís Sigurðardóttir fór ekki erindisleysu vestur i Skagafjörð um nýliðna helgi en þar fór fram Íslandsmeistaramótið í timatöku og götuhljólreiðum tvær aðskildar keppnir. Tímatakan fer þannig fram að einn keppandi er ræstur af stað í einu og er því ekki um annað að ræða en gefa allt í botn, þarna er verið að keppa við skeiðklukkuna sem fer ansi hratt áfram. Hafdís hjólaði allra kvenna hraðast og vann reyndar með nokkrum yfirburðum og er þetta í þriðja árið í röð sem hún stendur efst á palli.