Íþróttir

Íþróttamenn Völsungs árið 2016

Jóna Björk Gunnarsdóttir og Bjarki Baldvinsson er Íþróttamenn Völsungs árið 2016.
Lesa meira

Tryggvi Snær og Stephany Mayor eru íþróttafólk Þórs 2016

Þetta var kunngjört við lok samkomunnar "Við áramót" í Hamri í gærkvöld
Lesa meira

Sex leikmenn framlengja við Völsung

Völsungur er í óða önn að klára samningsmál við leikmenn sína. Í gærkvöldi skrifuðu 6 meistaraflokksleikmenn undir nýja samninga við félagið og verða því grænir áfram þegar fótboltavertíðin hefst í vor.
Lesa meira

Archange Nkumu framlengir við KA

KA heldur áfram að undirbúa liðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni næsta sumar
Lesa meira

Rassskelltir fyrir jólafríið

Ak­ur­eyri tók á móti Fram í gær í loka­leik Olís-deild­ar­inn­ar í handbolta karla fyr­ir jóla­frí. Fyrir leikinn voru liðin voru jöfn að ásamt Gróttu og Stjörn­unni í fjór­um neðstu sæt­un­um
Lesa meira

Leikið inn á sumarflatir á sunnudag

Vegna óvenju mikillar veðurmildi miðað við árstíma verður Jólamót GA haldið um helgina á iðagrænum velli
Lesa meira

Enduðu árið með auðveldum sigri

Þórsarar sóttu botnlið Snæfells heim í gærkvöld í elleftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira

Fannar Freyr til Magna

Framherjinnn Fannar Freyr Gíslason hefur gengið til liðs við Magna á Grenivík og mun hann spila með Magnamönnum í 2. deild íslandsmótsins næsta sumar
Lesa meira

Akureyringar sáu ekki til sólar

Akureyringar mættu Haukum í Olísdeild karla í handbolta klukkan 16 í dag í Hafnarfirði, leiknum var að ljúka með öruggum sigri Hauka. Akureyringar sáu aldrei til sólar í leiknum og sigur Haukamanna afar verðskuldaður
Lesa meira

Þór steinlá fyrir Keflavík

Þór Ak­ur­eyri tók á móti Keflavík í 10. um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í gærkvöld.
Lesa meira