Íþróttir
03.11
Egill Páll Egilsson
Allt eru þetta leikmenn sem koma úr smiðju yngri flokka Þórs og KA þykja allar afar efnilegir leikmenn með þó mismikla reynslu að baki með meistaraflokki.
Lesa meira
Íþróttir
30.10
Egill Páll Egilsson
Ingþór Örn Valdimarsson og Halldór Logi Valsson frá Fenri á Akureyri, kepptu á London Open á dögunum í brasilísku Jiu Jitsu. Mótið er eitt það stærsta sem haldið er í Evrópu.
Lesa meira
Íþróttir
20.10
Egill Páll Egilsson
Steinþór Freyr Þorsteinsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA. Hann er samningsbundin Viking Stavanger í Noregi en hefur leikið sem lánsmaður hjá nágrannafélaginu Sndnes Ulf. Samningur Steinþórs við Viking rennur út um áramótin og mun hann þá flytjast búferlum til Akureyrar.
Lesa meira
Íþróttir
19.10
Egill Páll Egilsson
KA og Víkingur Reykjavík hafa komist að samkomulagi um það að Kristófer Páll Viðarsson leiki með KA næsta árið.
Lesa meira
Íþróttir
19.10
Egill Páll Egilsson
Í gær undirritaði sóknarmaðurinn ungi og efnilegi Ásgeir Sigurgeirsson tveggja ára samning við KA. Ásgeir lék með KA síðasta sumar á láni frá Stabækog óhætt er að segja að hann hafi slegið í gegn hjá stuðningsmönnum Akureyrarliðsins.
Lesa meira
Íþróttir
19.10
Egill Páll Egilsson
Ásamt þjálfun meistaraflokks karla mun Jóhann Kristinn jafnframt sjá um afreksþjálfun Völsungs og FSH
Lesa meira
Íþróttir
15.10
Egill Páll Egilsson
Einn leikur fór fram í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í dag þegar Fram tók á móti Akureyri. Bæði lið þurftu sárlega á stigunum að halda
Lesa meira
Íþróttir
11.10
Egill Páll Egilsson
Hann skrifaði undir samning til þriggja ára
Lesa meira