Íþróttir

Ráðinn yfirþjálfari yngra flokka Þórs

Andri Hjörvar Albertsson tekur við þjálfun yngra flokka félagsins
Lesa meira

Heimsmeistaramót í íshokkí haldið á Akureyri

Heimsmeistaramót kvenna í annarri deild sem áætlað var að halda í Reykjavik, 27. febrúar til 5. mars 2017 verður haldið á Akureyri. Þetta kemur fram á heimasíðu Íshokkísambands Íslands.
Lesa meira

Trninic framlengir við KA

KA sem eru nýkrýndir deildarmeistarar í Inkassodeild karla í fótbolta hafa þegar hafið undirbúning fyrir átökin í Pepsideildinni næsta sumar og afa verið að ganga frá samningum við bestu leikmenn liðsins.
Lesa meira

Íslandsmótið í íshokkí kvenna byrjar með látum

SA sigraði SR 5-4 í hörkuleik
Lesa meira

Guðmann Þórisson gerir tveggja ára samning við KA

Guðmann Þórisson hefur gert nýjan samning við KA sem gildir til næstu tveggja ára.
Lesa meira

Akureyri tekur á móti aftureldingu

Fjórða umferð Olísdeildar karla í handbolta fer fram í kvöld.
Lesa meira

Akureyrarstúlkur í milliriðil EM

U19 ára kvennalandslið Íslands í fótbolta tryggði sig í dag áfram í milliriðil EM
Lesa meira

Selma Líf Noregsmeistari í hástökki

Stökk yfir 1,69 m í fyrsta sinn
Lesa meira

KA deildarmeistarar í Inkassodeild karla

KA tryggði sér sigur í Inkasso -deildinni í viðureign toppliðanna þar sem KA-menn komu til baka eftir að hafa lent undir. Þetta var næstsíðasta umferð deildarinnar.
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur Akureyrar í Olísdeild karla

Liðið tekur á móti Gróttu í KA heimilinu í kvöld
Lesa meira