Íþróttir
29.09
Egill Páll Egilsson
Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic og Perry Mclachlan hafa látið af störfum sem þjálfarar hjá Þór/KA og Hömrunum.
Lesa meira
Íþróttir
22.09
Egill Páll Egilsson
Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari 2. deildar liðs Völsungs í fótbolta hefur tilkynnt að hann sé hættur þjálfun liðsins. Jóhann Kristinn hefur stýrt liðinu í fimm ár samfleytt og þar áður í þrjú ár. Jóhann Kristinn náði frábærum árangri með liðið í sumar sem skilaði 3. sæti í 2. deild.
Lesa meira
Íþróttir
22.06
Egill Páll Egilsson
Íslandsmeistarar KA/Þórs í handbolta kvenna taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Það var akureyri.net sem greindi fyrst frá þessu
Lesa meira
Íþróttir
19.06
Handboltakonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með KA/Þór nýverið eins og frægt er orðið. Rut gekk í raðir KA/Þórs sl. haust og varð því Íslandsmeistari með liðinu á sínu fyrsta tímabili. Rut er ein besta handboltakona landsins, hún er fastamaður í landsliðinu og hefur leikið um hundrað landsleiki. Rut stendur á þrítugu og er uppalin í HK. Hún var nýlega valin besta leikmaður KA/Þórs á nýliðnum vetri á lokahófi félagsins og óhætt að segja að hún hafi komið sem stormsveipur inn í handboltalífið á Akureyri. Vikublaðið ræddi við Rut um handboltann og lífið á Akureyri.
Lesa meira
Íþróttir
06.06
Egill Páll Egilsson
KA/Þór er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í fyrsta sinn eftir frækin sigur á Val á Hlíðarenda í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, Olísdeildarinnar, í dag. Leiknum lauk 25:23 fyrir KA/Þór sem vann því einvígið 2:0.
Lesa meira
Íþróttir
14.05
Egill Páll Egilsson
Völsungur varð Íslands-meistari í 1. deild kvenna í blaki í gær eftir öruggan sigur á FB á Siglufirði
Lesa meira
Íþróttir
12.05
Egill Páll Egilsson
Sæþór Olgeirsson er peppaður fyrir átök sumarsins
Lesa meira