27. nóvember - 4. desember - Tbl 48
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 91. skipti sem veitt er úr sjóðnum sem rekur starfsemi sína allt aftur til ársins 1936. Úthlutað var tæplega 28 milljónum króna til 63 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Íþrótta- og æskulýðsfélaga og Ungra afreksmanna.
Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 27 aðilar styrki, alls 7,1 milljónir króna.
- Kristján Edelstein, vegna smíði á langspili og til tónleikahalds í Hofi.
- Stefán Magnússon, til tónlistarflutnings og ljóðalesturs til heiðurs Davíð Stefánssyni skáldi frá Fagraskógi.
- Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, til að halda árlega sumartónleika í Akureyrarkirkju.
- Guðmundur Tawan Víðisson, vegna tískusýningar í Hofi á fatalínunni „þúsund þakkir“.
- Kirkjukór Möðruvallaklausturssprestakalls, til verkefnisin „Sálmafoss í Skagafirði.
- Samhygð/Sorgarmiðstöð, til leigu á efni frá Sorgarmiðstöðinni.
- Þekkingarnet Þingeyinga, vegna verkefnisins“gefum íslenskunni séns.
- Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Vegna tónsmíða og uppsetningar á söngleiknum Karlmenn.
- Aflið, vegna námskeiðs fyrir 13-16 ára „Heilbrigð samskipti“
- MBS Skífur, til að halda fjöllistahátíðina „ Mannfólkið breytist í slím“
- Yuliana Palacios, Vegna Boreal alþjóðlegrar hátíðar tileinkuð dansmyndum.
- KAON, til hvíldarhelgar krabbameinssjúklinga á Siglufirði.
- Gilfélagið, rekstrarstyrkur til Gilfélagsins.
- Kammerkór Norðurlands, til æfinga og flutnings á Sound of Silence.
- Menningarhúsið Berg, verkefnið "myndlist í Bergi"
- Verksmiðjan á Hjalteyri, rekstrarstyrkur vegna lifandi listastarfsemi.
- Kaktus – Menningarfélag, til kaupa á búnaði fyrir Kaktus menningarrými.
- Þórður Sigurðarson, til að halda þjóðlagatónleikana Landablanda.
- Ungmennafélagið Efling, vegna leikstarfsemi 2024-2025
- Ferðamálafélag Hríseyjar, til verkefnisins „hinsegin Hrísey“
- Leikfélag Húsavíkur, til reksturs leiklistasmiðju.
- Óskar Þór Halldórsson, til útgáfu bókar um Akureyrarveikina.
- Hælið, fyrir hönd hóps, til að halda gjörningakarnival í lystigarðinum sumarið 2025.
- Sumarlið Helgason, vegna Eyrarrokks tónlistarhátið á Akureyri 2025.
- Jónína Björt Gunnarsdóttir, vegna tónleikasýningar, „Lögin í teiknimyndunum“
- Michael Jón Clarke f.h. Hljómsveitar Akureyrar, vegna tónleika „Magnaði Mendelsson“
- Leikfélag Menntaskolans á Akureyri, til uppsetningar á Galdrakallinum í OZ í Hofi.
Í flokki Íþróttastyrkja hlutu 19 aðilar styrki, samtals 17 milljónir króna.
- Íþróttafélagið Þór
- Knattspyrnufélag Akureyrar
- KA/Þór handbolti kvennaráð
- Þór/KA kvennaknattspyrna
- Golfklúbbur Akureyrar
- Skautafélag Akureyrar
- Skíðafélag Akureyrar
- Hestamannafélagið Léttir
- Íþróttafélagið Eik
- Sundfélagið Óðinn
- Dalvík/Reynir - Knattspyrndudeild m.fl. karla
- Meistaraflokkur kvenna Dalvik/Reynir
- Sundfélagið Rán
- Skíðafélag Dalvíkur
- Íþróttafélagið Völsungur
- Reiðskólinn Ysta-Gerði
- Íþróttafélagið Magni
- Íþróttabandalag Akureyrar
- Tennis- og Bdmintonfélag Siglufjarðar
Í flokki ungra afreksmanna hlutu 17 aðilar styrk, samtals 3,4 milljónir króna.
- Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
- Þjóðann Baltasar Guðmundsson
- Reynir Bjarkan Róbertsson
- Sólon Sverrisson
- Þormar Sigurðsson
- Magnús Dagur Jónatansson
- Íris Orradóttir
- Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir
- Pétur Friðrik Jónsson
- Sigurður Helgi Brynjúlfsson
- Mahaut Matharel
- Aníta Mist Fjalarsdóttir
- Ívar Arnbro Þórhallsson
- Árveig Lilja Bjarnadóttir
- Mikael Breki Þórðarson
- Sædís Heba Guðmundsdóttir
- Bryndís Eva Ágústsdóttir