Tíu bestu í kvöld á Útvarp Akureyri fm 987
16. júlí, 2018 - 13:31
Egill Páll Egilsson - egillpall@vikubladid.is
Í þættinum Tíu bestu í kvöld mætir fyrrum Menntaskólakennarinn Sverrir Páll Erlendsson og gerir upp árin sín öll í formi 10 laga lista. Misstu ekki af Tíu bestu með Ásgeiri Ólafs í kvöld klukkan 20 á Útvarp Akureyri fm 987.
Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á www.utvarpakureyri.is eða í Sjónvarpi Símans.
Nýjast
-
Nærsamfélagið tekur höndum saman
- 24.11
Jólatónleikar til styrktar Sigrúnu Björgu Aðalgeirsdóttur og fjölskyldu -
Hver grípur þig?
- 24.11
„Við vildum að fólk gerði sér grein fyrir hvaða þjónusta er í boði og hvert er hægt að sækja hana þegar aðstoðar er þörf, fólki að kostnaðarlausu. Einnig langar okkur með málþinginu að styrkja samstarfið á milli félaganna, að fulltrúar þeirra séu upplýst um aðra kosti sem eru í boði fyrir fólk og geti bent málum í réttan farveg eða til viðeigandi félagasamtaka,“ segir Erla Lind Friðriksdóttir um málþing sem hún stendur fyrir ásamt frænku sinni Birnu Guðrúnu Árnadóttur. -
Klúbbar styrkja Frú Ragnheiði
- 23.11
Klúbbarnir Ladies Circle 7 og Round Table 15 afhentu Frú Ragnheiði rausnarlegar styrk í vikunni, ómetnalegur styrkur . „Við erum svo innilega þakklát og mun þetta nýtast skjólstæðingum okkar vel segir í tilkynningu, en styrkurinn er að upphæð um 630 þúsund krónur. -
Gjaldfrjáls leikskóli dregur úr álagi og bætir líðan barna
- 23.11
Gjaldfrjáls leikskóli hefur reynst áhrifarík leið til að draga úr álagi í leikskólum, á skólastjórnendur og starfsfólk og hefur jákvæð áhrif á börnin. -
Grenivík-Vel gert hjá Óla Gunnari
- 23.11
Heimilismenn á Grenilundi hafa að undanförnu tekið þátt í hjólakeppninni Pedal On Road Worlds For Seniors. Keppnin stóð yfir frá 7. október til 1. nóvember. -
Jólaljós og lopasokkar í Hofi
- 23.11
Jólatónleikarnir Jólaljós og lopasokkar verður haldnir í Menningarhúsinu Hofi 1. desember næstkomandi og hefjast kl. 17. Þetta er fjölskylduvænir tónleikar, norðlensk framleiðsla og miðaverði stillt í hóf. Alls koma fram fjórir söngvarar, kór, hljómsveit og dansarar. -
Fjórtándi jólasveinninn hjá Freyvangsleikhúsinu
- 22.11
Fjórtándi jólasveinninn er frumsamið jólaverk eftir Ásgeir Ólafsson Lie sem segir sögu af hinum hefðbundnu jólasveinunum 13 sem og Grýlu, Leppalúða og jólakettinum. Nema í þessu leikverki eru jólasveinarnir ekki bara þrettán heldur er þarna sá fjórtándi sem enginn átti von á. Leikritið verður frumsýnt hjá Freyvangsleikhúsinu á laugardag, 23. nóvember og verður sýnt á aðventunni. -
Dásamlegt og gefandi að starfa í kvenfélagi
- 22.11
„Það er dásamlegt að starfa í kvenfélagi. Þetta er yndislegur félagsskapur, gefandi á allan hátt. Við skemmtum okkur vel, látum gott af okkur leiða en vinnum okkar verk yfirleitt í hljóði og erum ekki að auglýsa það sérstaklega þó við gerum góðverk,“ segir Auður Thorberg formaður Kvenfélagsins Hjálparinnar í Eyjafjarðarsveit. -
Litlu jólin á sjó!
- 21.11
Áralöng hefð er fyrir því að áhafnir fiskiskipa Samherja haldi litlu jól í aðdraganda jólanna. Kokkarnir töfra þá fram hverja kræsinguna af annarri. Litlu jól áhafna Kaldbaks og Snæfells voru haldin hátíðleg á dögunum.