Tíu bestu í kvöld á Útvarp Akureyri fm 987
16. júlí, 2018 - 13:31
Egill Páll Egilsson - egillpall@vikubladid.is
Í þættinum Tíu bestu í kvöld mætir fyrrum Menntaskólakennarinn Sverrir Páll Erlendsson og gerir upp árin sín öll í formi 10 laga lista. Misstu ekki af Tíu bestu með Ásgeiri Ólafs í kvöld klukkan 20 á Útvarp Akureyri fm 987.
Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á www.utvarpakureyri.is eða í Sjónvarpi Símans.
Nýjast
-
Dalvíkurbyggð og Rauði krossinn á Eyjafjarðarsvæðinu gera með sér samning um söfnun, flokkun og sölu á textíl
- 22.04
Samkvæmt nýjum lögum er sveitarfélögum nú skylt að halda úti sérstakri söfnun á textíl. Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl. Á dögunum var formlega gengið frá samningi við Rauða krossinn. -
Togarajaxlar stefna aftur í ,,siglingu“
- 22.04
Þeir eru vart búnir að taka upp úr ferðatöskum sínum og alls ekki farnir að snerta ,,tollinn“ þegar þeir eru farnir að leggja drög að næstu ferð! -
Mér leiðist aldrei
- 22.04
Nú þegar Andrésar andar vikan er hafin er hreint ekki úr vegi að birta hér viðtal sem Ragnar Hólm tók við Hermann Sigtryggsson fyrrum íþróttafulltrúa og móttökustjóra Akureyrar fyrir vef Akureyrarbæjar undir liðnum Akureyringur vikunnar. Hermann sem er einn að upphafsmönnum Andrésar leikanna, er 94 ára gamall en fylgist afar vel með öllu sem fram og er virkur -
Opið hús í Laugaskóla sumardaginn fyrsta
- 22.04
Framhaldsskólinn á Laugum verður með opið hús á sumardaginn fyrsta, 24. apríl 2025, frá kl. 13-16. -
Andrésar andar leikarnir 2025
- 21.04
49. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar (SKA) í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 23.-26. apríl 2025 -
Linda Berkley Untethered – Óbundið
- 21.04
Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00 Linda Berkley er frá Norðvestur strönd Kyrrnahafsins.Sýning hennar er opin dagana 26.–27. apríl 2025 frá kl. 14:00–17:00. Skyggnusýning á „Rozome“ og „Katazome“ japönsku resist litunaraðferðinni verður laugardaginn 26. apríl 2025 kl.15.00. Aðgangur er ókeypis. -
Karlakórinn Hreimur fagnar 50 árum
- 20.04
„Það var gríðargóð stemmning, smekkfullt hús og tónleikarnir eftirminnilegir,“ segir Arnar Ingi Gunnarsson formaður stjórnar Karlakórsins Hreims í Þingeyjarsýslu. Kórinn hélt tónleika í Ýdölum og síðar var sama efnisskrá í boði í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Gestir voru sammála um virkilega fallegan söng og hljómfagran. Kórinn fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu -
Listnáms- og hönnunarbraut VMA - Fengu litaljósakassa að gjöf
- 18.04
Fyrirtækið Sérefni færði listnáms- og hönnunarbraut Verkmenntaskólans á Akureyri góð gjöf, svonefndar litaljósakassa. -
Sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir árið 2024 afhent á aðalfundi 2025
- 17.04
Sauðfjárverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar voru afhent á dögunum á aðalfundi sambandsins. Eyjafjörðru sátar af afar mörgun góðum búum svo sem kunngut er en að lokum stóð eitt uppi sem dómnefnd þótti best. Náttúruöflin eru nú ekki alltaf þau auðveldustu að eiga við og þekkjum við það vel sem hér á þessu blessaða skeri búum. Síðasta ár fór ómjúkum höndum um okkur.