Stefán Karel efninlegastur

Lokahóf yngri flokka Þórs í körfubolta var haldið í Hamri sl. laugardag þar sem veturinn var gerðu upp og veitt voru verðlaun fyrir þá sem þóttu standa sig best á nýliðnum vetri. Stefán Karel Torfason skaraði framúr og var valinn efninlegasti leikmaður yngri flokka. Viðurkenningar hlutu eftirfarandi:


Í minnibolta fengu allir viðurkenningar.

7. fl. karla

Besti leikmaður: Ýmir Ingimarsson

Mestu framfarir: Daníel Andri Halldórsson

7. – 8. fl. karla. Besta ástundun: Einar Bjarki Stefánsson

8. fl. karla

Besti leikmaðurinn: Tryggvi Unnsteinsson

Mestu framfarir: Andri Geir Helgason

Þjálfari 7. og 8. fl. var Baldur Már Stefánsson

7. -. 8. fl. stúlkna

Besti leikmaðurinn: Heiða Hlín Björnsdóttir

Mestu framfarir: Berglind Hauksdóttir

7.-10. fl. stúlkna

Besta ástundun: Eyrún Lára Hansen

9.-10. fl. stúlkna

Besti leikmaður: Jóhanna Sigurðardóttir

Mestu framfarir: Eyrún Lára Hansen

Þjálfari 7. – 10. fl. kvenna var Linda Hlín Heiðarsdóttir

9. fl. karla

Besti leikmaður: Stefán Karel Torfason

Mestu framfarir: Baldur Geirsson

9.-10. fl.. karla besta ástundun: Páll Hólm

10. fl. karla

Besti leikmaður: Andri Valdez

Mestu framfarir: Bjarki Jóhannesson

Þjálfari 9. og 10. fl. karla var Einar Valbergsson

11. fl. karla

Besti leikmaður: Sindri Davíðsson

Mestu framfarir: Sindri Davíðsson

11. fl. og drengjafl.

Besta ástundun: Sindri Davíðsson

Drengja flokkur

Besti leikmaðurinn: Sindri Snær Rúnarsson

Besti varnarmaðurinn: Sindri Snær Rúnarsson

Þjálfari 11. fl. og drengjaflokks var Ragnar Sigurðsson

Efninlegasti leikmaður yngri flokka

Stefán Karel Torfason

Nýjast