Nýliðar Þórs tryggðu sér sæti í úrslitum

Mynd úr safni
Mynd úr safni

Þór lagði Snæfell í kvöld í lokaumferð Dominosdeildar karla í körfubolta. Þórsar­ar þurftu sig­ur til að vera ör­ugg­ir um sæti í úr­slita­keppn­inni og náðu því með ör­ugg­um sigri, 89:62.

Þór endar þar með í 8. sæti í deildinni og mætir deildarmeisturum KR í úrslitum.

Nýjast