Dreifingu Dagskrár seinkar í dag
15. janúar, 2025 - 11:29
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Vegna vandræða i samgöngum milli Reykjavíkur og Akureyrar í nótt seinkar dreifingu á Dagskránni verulega i dag. Blaðið er hinsvegar komið á vefinn og geta þvi áhugasamir skoðað það með þvi að smella á slóðina hér fyrir neðan.
Nýjast
-
Fræðsluelskandi doktor með hjartað í fyrirrúmi
- 18.04
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Margrét Hrönn Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, er vísindamanneskja aprílmánaðar. -
Listnáms- og hönnunarbraut VMA - Fengu litaljósakassa að gjöf
- 18.04
Fyrirtækið Sérefni færði listnáms- og hönnunarbraut Verkmenntaskólans á Akureyri góð gjöf, svonefndar litaljósakassa. -
Tölum saman
- 17.04
Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig fólkinu í kringum okkur líður og því er mikilvægt að hafa augun opin fyrir ákveðnum merkjum. Er viðkomandi hættur að hafa samband eða svara símtölum og skilaboðum? Hefur viðkomandi breytt venjum sínum eins og hætt að koma í sund, mæta á fundi eða sinna félagsstörfum? -
Sólarhringssund! Hvað er nú það?
- 17.04
Því get ég svarað. Sólarhringssund Óðins er elsta virka fjáröflun sundfélagsins. Það er þríþætt ef svo má segja. -
Sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir árið 2024 afhent á aðalfundi 2025
- 17.04
Sauðfjárverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar voru afhent á dögunum á aðalfundi sambandsins. Eyjafjörðru sátar af afar mörgun góðum búum svo sem kunngut er en að lokum stóð eitt uppi sem dómnefnd þótti best. Náttúruöflin eru nú ekki alltaf þau auðveldustu að eiga við og þekkjum við það vel sem hér á þessu blessaða skeri búum. Síðasta ár fór ómjúkum höndum um okkur. -
Listasafnið á Akureyri: Opið alla páskahátíðina
- 17.04
Listasafnið á Akureyri verður að venju opið alla páskahátíðina á hefðbundnum opnunartíma kl. 12-17, en nú standa yfir átta sýningar í tólf sölum safnsins. -
Svikahrappar eru óvenju iðnir þegar fólk fer í frí
- 17.04
Páskarnir eru dottnir inn og hugurinn hjá mörgum er kominn í ró, stilltur á andvaraleysi. En tíminn í kringum árstíðarbundin frí eins og páska, sumarleyfi eða jól- og áramót er einmitt sá tími sem við þurfum að vera sérstaklega vel á varðbergi gagnvart mögulegum svikum. -
Margítrekuð tilmæli um tiltekt á lóðum hundsuð
- 16.04
Slæm umgengni á lóðum við Hamragerði á Akureyri, Setbergi á Svalbarðsströnd og nú síðast við Krossanes sem og númerslausir og afskráðir bílar innanbæjar á Akureyri, „eru allt saman kaflar í sömu sorgarsögunni sem fyrir löngu er orðin alltof löng,“ segir Leifur Þorkelsson framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra. -
Vor í Norðurþingi
- 16.04
Í sveitarfélaginu Norðurþingi hefur árið farið vel af stað. Það hefur verið mikið að gera á framkvæmdasviðinu en stærsta framkvæmdaverkefni ársins verður bygging Frístundar og félagsmiðstöðvar.