Heiðar færar

Kort Vegagerðarinnar klukkan 10
Kort Vegagerðarinnar klukkan 10

Búið er að ryðja Öxnadalsheiði og Víkurskarð.

Á Norðurlandi vestra er greiðfært úr Hrútafjarðarbotni í Blönduós. Snjóþekja er á Þverárfjalli og hálka á Vatnsskarði. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Verið er að moka Siglufjarðarveg. Hálka er í  Skagafirðinum. Óveður er í Norðurárdal.
Á Norðaustanlandi er snjóþekja og hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Víkurskarði. Éljagangur og skafrenningur er mjög víða.

Nýjast