Grenivík- Opið hús hjá Björgunarsveitinni Ægi á morgun 25. febrúar

Nýr buggy bíll sem hefur hlotið nafnið Óli B. verður til sýnis og einnig nýr snjósleði  Mynd grenivi…
Nýr buggy bíll sem hefur hlotið nafnið Óli B. verður til sýnis og einnig nýr snjósleði Mynd grenivik.is

Á morgun þriðjudaginn, 25. febrúar milli kl. 17:00-19:00 er opið hús hjá björgunarsveitinni.  

Nýr buggy bíll sem hefur hlotið nafnið Óli B. verður til sýnis og einnig nýr snjósleði.

Léttar veitingar fyrir gesti og gangandi. 

Björgunarsveitarfólk vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að kíkja i heimsókn

Nýjast