Hákon Hrafn og Hlynur hlutskarpastir í Gamlárshlaupi Völsungs
Gamlárshlaup Völsungs var haldið á Húsavík í morgun. Er þetta í áttunda skiptið í röð sem slíkur viðburður er haldinn á Húsavík en þó í fyrsta sinn sem íþróttafélagið Völsungur hefur umsjón með hlaupinu.
Metþátttaka var þrátt fyrir nokkuð hvassa norðanátt með hríðarköflum. Samtals voru 57 manns sem þreyttu vegalengdirnar þrjár en í boði voru 3,5 skemmtiskokk, 5 km hlaup og 10 km hlaup.
Í 10 kílómetra hlaupi sigraði þríþrautarkappinn Hákon Hrafn Sigurðsson af öryggi á tímanum 39:01. Annar var Jón Friðrik Einarsson á 45:07 og Ágúst Þór Brynjarsson var þriðji á 45:24.
Í 5 km hlaupi varð Hlynur Aðalsteinsson hlutskarpastur á tímanum 21:16. Annar varð Arnar Guðmundsson á 21:53 og Hulda Ósk Jónsdóttir hafnaði í þriðja sæti á 22:15.
Úrslit í lengri vegalengdunum voru sem hér segir:
10 km hlaup
- Hákon Hrafn Sigurðsson 1974 39:01
- Jón Friðrik Einarsson 1961 45:07
- Ágúst Þór Brynjarsson 1999 45:24
- Heiðar Halldórsson 1986 45:38
- Valdimar Halldórsson 1973 46:12
- Rúnar Þór Brynjarsson 1999 46:55
- Guðjón Ásmundsson 1974 47:41
- Ágúst Sigurður Óskarsson 1966 49:26
- Anna Halldóra Ágústdóttir 1994 49:26
- Björgvin Sigurðsson 1978 53:30
- Arngrímur Arnarsson 1978 56:28
- Hanna Skúladóttir 1981 1:10:00
5 km hlaup
- Hlynur Aðalsteinsson 1999 21:16
- Arnar Guðmundsson 1964 21:53
- Hulda Ósk Jónsdóttir 1997 22:15
- Jökull Rúnarsson 23:44
- Sigurgeir Stefánsson 1964 25:01
- Guðmundur Árni Ólafsson 1963 25:09
- Ingvar Dagbjartsson 1973 26:51
- Palli 2001 27:35
- Gunnar Torfason 2002 27:35
- Jakop Hodinn 2005 27:35
- Arnar Pálmi 2002 27:55
- Andri Már Sigursveinsson 2005 27:57
- Sigursveinn Hreinsson 1973 28:03
- Guðmundur Friðbjarnarson 1990 29:30
- Ragna Baldvinsdóttir 1991 29:42
- Jana Björg Róbertsdóttir 1997 30:05
- Sigmar Hjartarson 2004 32:12
- Karen Elsudóttir 1992 33:40
- Anna Védís Bjarnadóttir 2000 35:22
- Sigrún Anna Bjarnadóttir 2005 39:15
- Bjarni Páll Vilhjálmsson 1967 39:16
- Rakel Hólmgeirsdóttir 2006 39:35
- Hólmgeir Rúnar Hreinsson 1979 39:52
- Sigurborg Haraldsdóttir 1984 40:07
- Björg Björnsdóttir 1958 40:15