Gleymum ekki fólkinu á Gaza

Í dag laugardag  eru ráðgerðir viðburðir um allan heim til að minnast þess og mótmæla að þjóðarmorð hafa átt sér stað á G A Z A í heilt ár.

Á Akureyri verður þess minnst frá kl 14-16 á Ráðhústorgi.
Seldar verða vörur fyrir félagið Ísland-Palestína.
Kristín S. Bjarnadóttir kynnir hjálparstarf sitt.
Myndað verður  mennskt friðarmerki kl. 15. og tekin mynd.
Dabke-dans.

Israelski herinn dreifði þessu bréfi meðal fólks á Gaza í morgun, í  bréfinu er fólk hvatt til þess að yfirgefa svæðið sem það er á hið snarasta.

Ekki var útskýrt hvert fólkið ætti að fara.

 

 

Nýjast