27. nóvember - 4. desember - Tbl 48
Fjórðungur úr aðalúthlutun Safnasjóðs fer til Norðurlands
Á árinu 2023 hefur menningarráðherra að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað alls 209.510.000 krónum úr safnasjóði.
Úr aðalúthlutun safnasjóðs 2023 í febrúar voru veittar 153.010.000 krónur.
Veittur var 101 styrkur til eins árs að heildarupphæð 136.510.000 kr. til 50 styrkþega. 35.050.000 kr. voru veittar á Norðurlandi eða rúm 25% af heildarupphæðinni.
Aukaúthlutun safnasjóðs 2023 verður í lok ársins.
Rétt er að taka fram myndin tengist ekki þessar frétt beint.