Fréttir

Hæglætis veður

Á Norðurlandi verður austan gola og skýjað með köflum í dag og hiti á bilinu 0 til 8 stig.Meðfylgjandi mynd var tekin í Glerárhverfi á Akureryi í morgun. Veðurhorfur á landinu öllu næstu daga: Á þriðjudag:
Lesa meira

Sigmundur Davíð vill sjá B-lista sem víðast

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins hvatti flokksfólk í ræðu á kjördæmisþingi flokksins í Norðausturkjördæmi til að bjóða  fram B-lista sem víðast í komandi sveitarstjórnarkosningum. „Áður en við ...
Lesa meira

Tók öryggismálin í sínar hendur

Alexander Anton Halldórsson, nemandi í 5. bekk grunnskóla Fjallabyggðar á Ólafsfirði, hefur tekið öryggismálin í eigin hendur með því að koma því til leiðar að öllum bekkjarsystkinum hans verði útveguð öryggisvesti til að...
Lesa meira

Fjölmenni á matvælasýningu

Sýningin MATUR-INN 2013 hófst Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, en henni lýkur í dag. Sýningin er haldin í sjötta sinn en hún er haldin á tveggja ára fresti. Síðast sóttu hana hátt í 15 þúsund manns á tveimur sýningardög...
Lesa meira

Fjölmenni á matvælasýningu

Sýningin MATUR-INN 2013 hófst Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, en henni lýkur í dag. Sýningin er haldin í sjötta sinn en hún er haldin á tveggja ára fresti. Síðast sóttu hana hátt í 15 þúsund manns á tveimur sýningardög...
Lesa meira

Fjölmenni á matvælasýningu

Sýningin MATUR-INN 2013 hófst Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, en henni lýkur í dag. Sýningin er haldin í sjötta sinn en hún er haldin á tveggja ára fresti. Síðast sóttu hana hátt í 15 þúsund manns á tveimur sýningardög...
Lesa meira

Fjölmenni á matvælasýningu

Sýningin MATUR-INN 2013 hófst Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, en henni lýkur í dag. Sýningin er haldin í sjötta sinn en hún er haldin á tveggja ára fresti. Síðast sóttu hana hátt í 15 þúsund manns á tveimur sýningardög...
Lesa meira

Fjölmenni á matvælasýningu

Sýningin MATUR-INN 2013 hófst Íþróttahöllinni á Akureyri í gær, en henni lýkur í dag. Sýningin er haldin í sjötta sinn en hún er haldin á tveggja ára fresti. Síðast sóttu hana hátt í 15 þúsund manns á tveimur sýningardög...
Lesa meira

Bardagaklúbbur þjálfar sérsveitina á Akureyri

Bardagaklúbburinn Fenrir á Akureyri er sívaxandi félag sem leggur áherslu á alhliða líkamsþjálfun og bardagalistir af ýmsu tagi. Þar æfa nú reglulega um 100 manns en Fenrir býður m.a. upp á hnefaleika, Muay Thai, Kickbox, Brazilia...
Lesa meira

Bardagaklúbbur þjálfar sérsveitina á Akureyri

Bardagaklúbburinn Fenrir á Akureyri er sívaxandi félag sem leggur áherslu á alhliða líkamsþjálfun og bardagalistir af ýmsu tagi. Þar æfa nú reglulega um 100 manns en Fenrir býður m.a. upp á hnefaleika, Muay Thai, Kickbox, Brazilia...
Lesa meira