Fréttir
11.10
Legudeild geðdeildar á Sjúkrahúsinu á Akureyri er allt of lítil og uppfyllir engan veginn kröfur nútímans. Starfsfólk þar er yfirleitt undir miklu álagi og veikustu einstaklingarnir eru ekki aðskildir frá þeim sem eru í bataferli...
Lesa meira
Fréttir
11.10
Dagana 15.-17. október á sænski barna- og unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius stefnumót við yfir 300 grunnskólanemendur á Akureyri. Hún mun lesa upp úr bókum sínum og ræða við nemendur. Norræna félagið á Íslandi stendur f...
Lesa meira
Fréttir
11.10
"Í Sek hefur verið vandað til verka í alla staði, hvert einasta smáatriði úthugsað jafnt í texta sem í leikmynd. Það er alveg klárt að mikil vinna hefur verið lögð í alla sýninguna allt frá því að hugmyndin að handritinu...
Lesa meira
Fréttir
11.10
Vel gert voru orð sem kom upp í hugann er ég gekk hugsandi en ánægður út í haustmyrkrið eftir aðalæfingu á leikritinu Sek eftir Hrafnhildi Hagalín hjá Leikfélagi Akureyrar þann 3. október s.l.
Lesa meira
Fréttir
11.10
Stella Stefánsdóttir á Akureyri var áberandi í fjölmiðlum landsins í vikunni. Hún fagnaði á þriðjudaginn 90 ára afmæli, en hún hefur fengið staðfest að enginn anar Íslendingur eigi fleiri afkomendur. Hún telst því vera ríka...
Lesa meira
Fréttir
10.10
Í byrjun árs var kynnt ný rannsókn sem leiddi í ljós að enn er nokkur munur á launum kynjanna hjá Akureyrarbæ og strax í kjölfarið var settur á laggirnar vinnuhópur sem hefur það hlutverk að greina vandann og gera tillögur til
Lesa meira
Fréttir
10.10
Alla þá sem vilja láta hreyfa við sér hvet ég til að fara að sjá Sek í Samkomuhúsinu. Ef orðið hrifinn lýsir því að hrífast af einhverju, hvort heldur sem er í fegurð eða ljótleika var ég mjög hrifinn af þessari sýningu...
Lesa meira
Fréttir
10.10
Alla þá sem vilja láta hreyfa við sér hvet ég til að fara að sjá Sek í Samkomuhúsinu. Ef orðið hrifinn lýsir því að hrífast af einhverju, hvort heldur sem er í fegurð eða ljótleika var ég mjög hrifinn af þessari sýningu...
Lesa meira
Fréttir
10.10
Norðurlandaráð heldur árlega tvo fundi; Norðurlandaráðsþing og vorþing. Ég lagði til að þingið verði haldið á Akureyri. Núna er verið að kanna aðstöðu í bænum, hótelpláss, samgöngur og fleira, segir Höskuldur Þór...
Lesa meira
Fréttir
10.10
Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Sjónlistamiðstöðvarinnar á Akureyri, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann mun fylgja sýningum þessa árs til enda, ljúka skipulagningu fyrir næsta sýningarár og ritstýra dagskrárbæklingi Sjónlistm...
Lesa meira