Fréttir
08.10
Starfsár Karlakórs Akureyrar-Geysis á Akureyri er hafið og stefnt að líflegu starfi á komandi vetri. Ágúst Ólafsson formaður kórsins segir ánægjulegt að nýjar raddir hafi bæst í hópinn. Í kórnum eru hátt í fimmtíu féla...
Lesa meira
Fréttir
08.10
VERKÍS, verkfræðistofa opnar á morgun starfsstöð að Garðarsbraut 19 á Húsavík. Með opnuninni hyggst Verkís styrkja net starfsstöðvanna í þeirri viðleitni að auka þjónustu fyrirtækisins í Norðurþingi og nærliggjandi svei...
Lesa meira
Fréttir
08.10
Ármann Pétur Ævarsson og Tahnai Lauren voru valin bestu knattspyrnumenn sumarins í lokahófi Þórs. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í efstu deildinni í sumar. Efnilegstu leikmennirnir voru valin þau Jónas Björgvin Sigu...
Lesa meira
Fréttir
08.10
Ármann Pétur Ævarsson og Tahnai Lauren voru valin bestu knattspyrnumenn sumarins í lokahófi Þórs. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í efstu deildinni í sumar. Efnilegstu leikmennirnir voru valin þau Jónas Björgvin Sigu...
Lesa meira
Fréttir
08.10
Dömulegir dekurdagar á Akureyri hafa tekið höndum saman við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, sem felst m.a. í sölu á handþrykktum innkaupapokum er seldir verða til styrktar félaginu. Það var grafíski hönnuðurinn Bryndí...
Lesa meira
Fréttir
08.10
Dömulegir dekurdagar á Akureyri hafa tekið höndum saman við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, sem felst m.a. í sölu á handþrykktum innkaupapokum er seldir verða til styrktar félaginu. Það var grafíski hönnuðurinn Bryndí...
Lesa meira
Fréttir
08.10
Stella Stefánsdóttir á Akureyri fagnar í dag 90 ára afmæli sínu, en hún er ættmóðir 189 afkomenda og það styttist í að einn einn bætist við. Afkomendur Stellu hafa nú fengið staðfestingu frá Íslendingabók um að enginn annar...
Lesa meira
Fréttir
08.10
Stella Stefánsdóttir á Akureyri fagnar í dag 90 ára afmæli sínu, en hún er ættmóðir 189 afkomenda og það styttist í að einn einn bætist við. Afkomendur Stellu hafa nú fengið staðfestingu frá Íslendingabók um að enginn annar...
Lesa meira
Fréttir
07.10
Grófin - geðverndarmiðstöð verður formlega opnuð á Akureyri á Alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn, 10. október, kl. 16. Grófin er til húsa að Hafnarstræti 95, 4.hæð og í tilefni af opnuninni verður opið hús daglega vikuna 7. t...
Lesa meira
Fréttir
07.10
Tvær stúlkur úr keppnisliði Fenris á Akureyri unnu til verðlauna á Gettismóti Mjölnis sl. helgi þar sem keppt var í brasilísku Jiu Jitsu. Ingibjörg Hulda Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í kvennaflokki og Harpa Halldórsdóttir ...
Lesa meira