Fréttir
05.10
Vegagerðin varar við hálkublettum víða fyrir norðan. Á Akureyri er hálka og eru ökumenn hvattir til að gæta varúðar. Á Norðurlandi eystra verður norðvestlæg átt í dag og éljagangur á annsenjum fram að hádegi. Hiti um frostm...
Lesa meira
Fréttir
05.10
Vegagerðin varar við hálkublettum víða fyrir norðan. Á Akureyri er hálka og eru ökumenn hvattir til að gæta varúðar. Á Norðurlandi eystra verður norðvestlæg átt í dag og éljagangur á annsenjum fram að hádegi. Hiti um frostm...
Lesa meira
Fréttir
05.10
Vegagerðin varar við hálkublettum víða fyrir norðan. Á Akureyri er hálka og eru ökumenn hvattir til að gæta varúðar. Á Norðurlandi eystra verður norðvestlæg átt í dag og éljagangur á annsenjum fram að hádegi. Hiti um frostm...
Lesa meira
Fréttir
05.10
Björn Jósef Arnviðarson sýslumaður á Akureyri hefur með bréfi til innanríkisráðherra óskað eftir lausn frá störfum frá og með næstu áramótum. Hann hefur verið sýslumaður í rúmlega 17 ár.
Ég verð 67 ára á næsta ár...
Lesa meira
Fréttir
05.10
Í dag opna Margrét Lóa Jónsdóttir og Brynhildur Kristinsdóttir sýninguna Þokuþrá í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Til umfjöllunar eru samkennd og siðblinda. Á opnuninni frumflytur Margrét Lóa ljóð en öll verk hennar eru...
Lesa meira
Fréttir
04.10
Á laugardaginn kemur verður opið hús og matarmarkaður í Grasrót milli kl. 11-17 við Hjalteyrargötu 20. Þar verður hægt að kaupa matvæli frá framleiðendum í héraði og meðal þess sem verður á boðstólnum er nautakjöt, harðf...
Lesa meira
Fréttir
04.10
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í september var 54. Þar af voru 35 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um eignir í sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.123 milljónir kr
Lesa meira
Fréttir
04.10
Menningarhúsið Hof og Hótel Kea hafa undirritað samstarfssamning sem felur meðal annars í sér samsstarf í markaðsaðgerðum með áherslu á menningarbæinn Akureyri . Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir framkvæmdarstjóri Menningarhússins ...
Lesa meira
Fréttir
04.10
Embla Björk Jónsdóttir 10 ára og Særún Elma Jakobsdóttir 12 ára leika eitt aðalhlutverkið í leikritinu Sek sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld í Samkomuhúsinu. Þær stöllur leika til skiptis eina sögupersónuna í leikr...
Lesa meira