Fréttir
09.12
Meðalaldur strætisvagna á Akureyri er tíu ár. Sá elsti er sextán ára en sá yngsti sex ára. Það er löngu tímabært að endurnýja vagnana. Þeir eru orðnir ansi lúnir, segir Stefán Baldursson forstöðumaður Strætisvagna Akur...
Lesa meira
Fréttir
09.12
Eftir fréttaflutning í sjónvarpinu í gær varð ég bara að senda þér línu. Eftir því sem mér skilst þá er stefnan að draga saman í barna- og vaxtabótum og ég eyddi meirihlutanum af gærkvöldinu í að hugsa um hvernig ég gæti ...
Lesa meira
Fréttir
09.12
Veðurstofan segir að á Norðurlandi eystra verði suðvestlæg átt í dag og léttskýjað. Síðdegis á að lægja. Í nótt verður austan 3-8 m/sek, en suðlægari og rofar til á morgun. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust við sjóinn.
Lesa meira
Fréttir
08.12
Akureyrska nýsköpunarfyrirtækið Appia ehf. hefur hleypt af stokkunum nýjum spurningaleik fyrir snjallsíma sem nefnist 2know. Leikurinn gengur út á að spila spurningaleiki, búa til eigin spurningaleiki, með eða án mynda, og deila þeim...
Lesa meira
Fréttir
07.12
Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem fullgilt Eden-heimili. Er það fyrsta öldrunarheimilið á Íslandi sem hlýtur slíka viðurkenningu. Með Eden-hugmyndafræðinni er lögð áhersla á að öldru...
Lesa meira
Fréttir
07.12
Menntamálaráðuneytið metur það svo að Sjúkrahúsið á Akureyri og Háskólinn á Akureyri geti ekki, við núverandi aðstæður, uppfyllt kröfur um læknanám sambærilegt því sem er í Háskóla Íslands og á Landspítalanum. Þetta...
Lesa meira
Fréttir
06.12
C-17 flugvél bandaríska flughersins lenti á Akureyrarflugvelli í dag, tilgangurinn var að ná í ýmsan búnað sem staðsettur var á Akureyri í tengslum við loftrýmisgæslu bandaríska flughersins í síðasta mánuði. Flugvélin heitir...
Lesa meira
Fréttir
06.12
Smákökubaksturinn fyrir jólin hefst yfirleitt um miðjan nóvember og sortirnar hafa yfirleitt verið á bilinu átta til tólf, mismunandi eftir árum, eins og gengur og gerist. Núna er ég búin að baka tíu sortir og hugsanlega læt ég þ...
Lesa meira
Fréttir
06.12
Þetta kemur okkur verulega á óvart og við þurfum hugsanlega að grípa til einhverra ráðstafana í kjölfarið. Efnislager okkar fyllist fljótlega, enda stóð til að efni í nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli færi frá okkur á fyr...
Lesa meira