Fréttir

Rekstraröryggi aukið með varaaflsstöðvum

Á þessu ári er búið að koma fyrir varaaflsvélum við dælustöðvar í Ólafsfirði og á Hjalteyri. Áður var búið að koma fyrir slíkum vélum í dælustöðinni á Laugalandi í Eyjafirði og við dælustöð á Reykjum í Fnjóskada...
Lesa meira

KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 5 milljónir

Í tilefni þess að liðin eru 60 ár frá því að starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri flutti í nýtt húsnæði við Eyrarlandsveg hefur KEA ákveðið að færa gjafasjóði sjúkrahússins 5 milljónir króna að gjöf. KEA hefur áður ...
Lesa meira

Afmælishátíð Sjúkrahússins á Akureyri

Í dag efnir Sjúkrahúsið á Akureyri til afmælishátíðar. Tilefnið er að nú eru liðin 60 ár frá því að starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri var flutt í nýtt húsnæði við Eyrarlandsveg. Jafnframt eru 140 ár liðin frá því a...
Lesa meira

Hæfileikarík börn stíga á stokk

Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi á Akureyri í febrúar en markmiðið með hátíðinni er meðal annars að stuðla að auknu samstarfi þeirra sem koma að menningarstarfi fyrir börn og með börnum.  Öll b
Lesa meira

Hraðakstur um Oddeyrargötuna

Meðal umferðarhraði um Oddeyrargötuna á Akureyri fjóra daga í nóvember var 36 km á klst. en hámarkshraðinn er 30 km. Þetta sýna mælingar á vegum bæjarins. Þar kemur einnig fram að sá sem ók hraðast mældist á 85 km hraða, e
Lesa meira

Ingvar og Jónína best

Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt þau Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkí fólk ársins í karla-og kvennaflokki árið 2013. Ingvar Þór varð bæði deildar- ...
Lesa meira

Ingvar og Jónína best

Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt þau Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkí fólk ársins í karla-og kvennaflokki árið 2013. Ingvar Þór varð bæði deildar- ...
Lesa meira

Ætlar að dansa í kringum heiminn

Ármann Einarsson hefur látið af störfum sem skólastjóri Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og starfar nú sem atvinnudansari. Á næsta ári mun Ármann leggja af stað í heimsreisu með dansverkið Dansaðu fyrir mig. Á meðal viðkomusta...
Lesa meira

Munið eftir smáfuglunum – fjölbreytt fóður nýtist best

Jarðbönn og snjór eru nú um víða um land og eiga fuglarnir erfitt.
Lesa meira

Keðjur og stólpar gegn glæfraakstri

Stjórn Menntaskólans á Akureyri hefur brugðið á það ráð að koma fyrir keðjum og stólpum á bílastæði skólans austan við Þórunnastræti til að sporna við ónæði vegna spólandi bíla á kvöldin og um nætur Akureyrarbær kr...
Lesa meira