C-17 vél herflugvél lendir í fimbulkulda á Akureyri

Mynd Hörður Geirsson
Mynd Hörður Geirsson

C-17 flugvél bandaríska flughersins lenti á Akureyrarflugvelli í dag, tilgangurinn var að ná í ýmsan búnað sem staðsettur var á Akureyri í tengslum við loftrýmisgæslu bandaríska flughersins í síðasta mánuði. Flugvélin heitir C-17 Globemaster III , en samskonar vél flaug með kvikmyndastjörnuna Keiko til Vestmannaeyja árið 1996. Meðfylgjandi mynd tók Hörður Geirsson

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast