Kæri Bjarni Benediktsson

Eftir fréttaflutning í sjónvarpinu í gær varð ég bara að senda þér línu. Eftir því sem mér skilst þá er stefnan að draga saman í barna- og vaxtabótum og ég eyddi meirihlutanum af gærkvöldinu í að hugsa um hvernig ég gæti hjálpað þér í þessum niðurskurði.  Viti menn ég fékk bara helling af hugmyndum," skrifar Sædís Ingimarsdóttir.

 

Grein Sædísar

Nýjast