Fréttir
17.12
Fæðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri eru heldur færri í ár en í fyrra að sögn Ingibjargar Hönnu Jónsdóttur forstöðuljósmóður á fæðingardeildinni. Það sem af er ári hefur 381 barn fæðst á sjúkrahúsinu en voru 474 allt
Lesa meira
Fréttir
17.12
Listamaðurinn, uppistandarinn og þáttagerðarmaðurinn Hugleikur Dagsson mun fara með uppistandið Djókaín í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Hugleikur kemur til Akureyrar með þessa sýningu en síðast...
Lesa meira
Fréttir
17.12
Listamaðurinn, uppistandarinn og þáttagerðarmaðurinn Hugleikur Dagsson mun fara með uppistandið Djókaín í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Hugleikur kemur til Akureyrar með þessa sýningu en síðast...
Lesa meira
Fréttir
17.12
Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar les söguna Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson í Stofu 14 á Icelandair hótelinu á Akureyri á fimmtudaginn.
Aðventa hefur verið þýdd á um tuttugu tungumál og hefur engin...
Lesa meira
Fréttir
17.12
Ragnheiður Skúladóttir leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar les söguna Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson í Stofu 14 á Icelandair hótelinu á Akureyri á fimmtudaginn.
Aðventa hefur verið þýdd á um tuttugu tungumál og hefur engin...
Lesa meira
Fréttir
17.12
Það má segja að þetta sé langþráður draumur að rætast. Mig hefur alltaf langað að kenna jóga og lít á það sem einstakt tækifæri að geta boðið mínu heimafólki upp á hugleiðslu, segir Rósa Matthíasdóttir,
sem opna
Lesa meira
Fréttir
16.12
Jólaplata kammerkórsins Hymnodiu á Akureyri, sem kom út í nóvember, hefur fengið góðar viðtökur og lætur nærri að helmingur upplagsins sé kominn í sölu og dreifingu nú þegar. Á plötunni eru jólalög frá ýmsum öldum, i...
Lesa meira
Fréttir
16.12
Jólaplata kammerkórsins Hymnodiu á Akureyri, sem kom út í nóvember, hefur fengið góðar viðtökur og lætur nærri að helmingur upplagsins sé kominn í sölu og dreifingu nú þegar. Á plötunni eru jólalög frá ýmsum öldum, i...
Lesa meira
Fréttir
16.12
Jólaplata kammerkórsins Hymnodiu á Akureyri, sem kom út í nóvember, hefur fengið góðar viðtökur og lætur nærri að helmingur upplagsins sé kominn í sölu og dreifingu nú þegar. Á plötunni eru jólalög frá ýmsum öldum, i...
Lesa meira
Fréttir
16.12
Vinna við gerð Vaðlaheiðarganga gekk vel í síðustu viku, göngin lengdust um 83,5 metra. Lengd ganganna er nú 1.336 metrar. Gangagröftur er sex vikum á undan áætlun, enda hafa allar aðstæður verið með besta móti. Jólafrí hefst ...
Lesa meira