Benedikt hættir sem þjálfari Þórs

Benedikt Guðmundsson.
Benedikt Guðmundsson.

Benedikt Rúnar Guðmundsson körfuknattleiksþjálfari hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við Þór eftir að hafa stýrt báðum meistaraflokkum félagsins í tvö ár. ,,Ég er virkilega þakklátur fyrir þennan tíma hér fyrir norðan. Hrikalega gaman að hafa tekið þátt í því að rífa upp körfuboltann á Akureyri aftur“ segir Benedikt  á heimasíðu félagsins.

 

Nýjast