Arna íþróttamaður Þórs

Arna Sif. Mynd/Páll Jóhannesson.
Arna Sif. Mynd/Páll Jóhannesson.

Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður ársins hjá Þór árið 2012. Arna Sif er fyrirliði Þórs/KA sem tryggði sér Íslansdsmeistaratitilinn í knattspyrnu í sumar í fyrsta sinn og var Arna í lykilhlutverki í liðinu.

Nýjast