Arna íþróttamaður Þórs
02. janúar, 2013 - 11:43
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir er íþróttamaður ársins hjá Þór árið 2012. Arna Sif er fyrirliði Þórs/KA sem tryggði sér Íslansdsmeistaratitilinn í knattspyrnu í sumar í fyrsta sinn og var Arna í lykilhlutverki í liðinu.
Nýjast
-
Aukning í bókunum skemmtiferðaskipa til Norðurþings
- 19.01
-Varnarsigur segir forstöðumaður Húsavíkurstofu -
Ljóðastund með Arnari Jónssyni
- 18.01
Það jafnast ekkert á við fallegan flutning á góðu ljóði. Ljóðaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara ljóðastundir með leikaranum Arnari Jónssyni í stofu Davíðshúss laugardaginn 18. janúar kl. 17 og sunnudaginn 19. janúar kl. 14. -
„Villtustu handrit geta orðið að veruleika“
- 17.01
-Segir Ágúst Þór Brynjarsson um Eurovision-drauminn -
Leiðsögn um helgina í Listasafninu á Akureyri
- 17.01
Um helgina verður boðið upp á tvenns konar leiðsögn um fjórar sýningar Listasafnsins á Akureyri. Á laugardaginn kl. 15 verður leiðsögn um sýningar Fríðu Karlsdóttur, Ekkert eftir nema mýktin, og Jónasar Viðars, Jónas Viðar í safneign. Aðgangur er innifalinn í miðaverði. Á sunnudaginn kl. 11-12 mun Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar, stýra fjölskylduleiðsögn og segja börnum og fullorðnum frá sýningunni Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar og sýningu Sólveigar Baldursdóttur, Augnablik – til baka. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum sýninganna. Aðgangur á fjölskylduleiðsögnina er ókeypis í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnkennslu og fræðslu fyrir börn og fullorðna í Listasafninu. -
Ný Sóknaráætlun Norðurlands eystra samþykkt
- 17.01
Ný Sóknaráætlun Norðurlands eystra var samþykkt nýverið. Hún hefur þegar tekið gildi og Ný gildir til loka árs 2029. Áætlunin er stefnumótandi og í henni hafa heimamenn sameinast um framtíðarsýn, markmið og verkefni. -
Jafnréttisáætlun Háskólans á Akureyri fyrir árin 2025-2028
- 17.01
Jafnréttisáætlun Háskólans á Akureyri fyrir árin 2025-2028 var samþykkt af Háskólaráði í lok nóvember á liðnu ári og af Jafnréttisstofu um miðjan desember síðastliðinn. -
Karlakór Akureyrar-Geysir gefur út nýja plötu á Spotify
- 17.01
„Það er mikill fengur að þessari plötu og við finnum fyrir miklum áhuga,“ segir Benedikt Sigurðarsson formaður Karlakórs Akureyrar-Geysis sem nýverið setti í spilum nýja plötu á Spotify. Titill plötunnar er Karlakór Akureyrar-Geysir 100 ár. Á plötunni eru alls 9 lög sem hljóðrituð voru í nóvember 2023. Kórinn fagnaði 100 ára samfelldu kórastarfi á Akureyri árið 2022.Söngstjóri Karlakórs Akureyrar-Geysis er Valmar Väljaots sem tók við kórnum árið 2021