AMARO-skiltið í yfirhalningu.

AMARO-skiltið í upphafi  viðgerðar.                               Mynd Þórhallur jónsson
AMARO-skiltið í upphafi viðgerðar. Mynd Þórhallur jónsson

Þórhallur Jónsson oft kenndur við Pedró stendur i ,,björgunarstöfum“ en fyrir hans tilstilli stendur yfir  viðgerð á AMARO- skiltinu góðkunna sem segja má að sé eitt af helstu kennileitum  Akureyrar

Þórhallur  birtir á Facebook vegg sínum  mynd af skiltinu í morgun þar segir að búið sé að sprauta það og næsta verk sé að koma skikk á ljósin á AMAROskiltinu en eins og staðan sé núna þá vanti  geymslu fyrir skiltið svo hægt sé að halda áfram verkinu.  

Ef  einhver lumar á plássi og væri til í að lána það timabundið þá væri svo sannarlega  gott að hafa samband við Þórhall.

Nýjast