Pistlar

Haustbréf úr 603

Haustið er mín uppáhaldsárstíð, í það minnsta hér á Akureyri.
Lesa meira

Það er gott að búa á Akureyri

Lesa meira

Meira til varnar kisunum

Lesa meira

Er unga fólkið afgangs?

Mat á því hvað er barni fyrir bestu er gjarnan í höndum fullorðinna. Þeir fullorðnu bera ábyrgð á þeirri ákvörðun sinni. Þeir sem taka ákvarðanir hafa yfirsýn og framtíðarsýn. Þannig ættum við að gera allt sem er börnum fyrir bestu. Í febrúar árið 2019 var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða í sveitarstjórn Norðurþings: „Lagt er til að sveitarfélagið Norðurþing hefji nú þegar undirbúning að uppbyggingu félagsmiðstöðvar og ungmennahúss á Húsavík‟. Tillagan var aftur samþykkt samhljóða í apríl sama ár. Enn var tillagan samþykkt samhljóða í júní það sama ár. Því miður hefur ekkert gerst í þessu máli.
Lesa meira

Tilvera í lit

Með hverjum deginum styttist í að ég komist á sjötugsaldur. Ég man því tímana tvenna. Ekki er nóg með að ég hafi lifað sjónvarpslausa fimmtudaga og júlímánuði, fyrstu átta ár ævi minnar voru alveg sjónvarpslaus ef frá eru talin örfá skipti þegar ég sá Bonanza í Kananum í heimsóknum fjölskyldunnar til bróður pabba í Keflavík.
Lesa meira

Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa

Lesa meira

Nokkur orð um afmælisþátt Akureyrar á Rás 2

Lesa meira

Velkomnir til starfa grunnskólakennarar

Lesa meira

Sjálfbær framkvæmd

Lesa meira

Samgöngusáttmáli

Lesa meira