Pistlar og aðsendar greinar
02.11
Ágústa Ágústsdóttir
Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
01.11
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
28.10
"Eitt kvöldið í vor þegar farið var að dimma og við gömlu hjónin ætluðum að fara að sofa, höfðum smellt nátthúfunum á silfurgráa kollana og gervitennurnar svömluðu í vatnsglösunum á náttborðunum, kallaði eiginkonan í mig af efri hæðinni og fullyrti að slökkviliðsmenn væru uppi á þaki Icelandair-hótelsins." Svavar Alfreð Jónsson ritar Bakþanka
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.10
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
26.10
Um þessar mundir er töluvert fjallað um nauðsyn þess að Akureyri breytist úr bæ í borg enda fátt snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
20.10
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
19.10
Bakþankar: Huld Hafliðadóttir
Jólunum 1999 eyddi ég í Þýskalandi sem skiptinemi. Ég var vön ýmsum jólahefðum að heiman, m.a. að borða rjúpur á aðfangadag, kalt hangikjöt á jóladag og hamborgarahrygg á gamlárs. Meðlætið var náttúrlega sér kapítuli og ekki mátti hrófla við neinu.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
05.10
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.09
Huld Hafliðadóttir
Framan af ævinni var ég ansi kjarklítil. Ég var þögul og feimin, svolítið inní mér.
Sem betur fer með aldri og auknum þroska, sjálfsrækt og æfingu fór ég að öðlast kjark. Ég fór að þora að hafa rödd og leyfa henni að heyrast.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
25.09
Þegar ég tók fyrst sæti í bæjarstjórn á Akureyri árið 2010 kom mér skemmtilega á óvart hversu mikla samvinnu bæjarfulltrúar höfðu sín á milli og hversu mikla virðingu þeir sýndu skoðunum hvers annars. Það var einhvern veginn á skjön við þá mynd sem hafði verið dregin upp af störfum pólitískt kjörinna fulltrúa í fjölmiðlum.
Lesa meira