Pistlar og aðsendar greinar
06.09
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
06.09
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
30.08
Áfangi 101 á náttúruverndarbraut ríkisins
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
28.08
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.08
Egill Páll Egilsson
Ég sit hér með samanbrotinn þvottinn sem ég á eftir að ganga frá fyrir aftan fartölvuna, ég er með kaffið og símann við höndina. Við hliðina á mér í stofunni nagar pollrólegur hundurinn beinið sitt á meðan æstur kettlingurinn nagar í buxnaskálmarnar á mér. Börnin eru farin í skólann og eiginmaðurinn í vinnuna.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.08
Huld Hafliðadóttir
Það er gott að búa á Íslandi, almennt. Hreint loft, óspillt náttúra og nóg pláss fyrir alla. Heilbrigðiskerfið er almennt gott, en þegar ég skrifa almennt gott, þá á ég við að út á við er það gott og það fagfólk sem heldur því uppi vill allt fyrir þegna þessa lands gera, en eitthvað er að bresta innan þess. Það sama á reyndar við um fleiri kerfi, s.s. velferðarkerfið, samanber gríðarlega aukningu innlagna á BUGL, biðlista sem sér ekki fyrir endann á og síaukna notkun kvíða- og annarra geðlyfja.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
22.08
Aðalsteinn Á. Baldursson
Að mála er ekki það skemmtilegasta sem ég geri, en það fylgir víst venjubundnu viðhaldi á eignum að taka sér pensil í hönd með það í huga að betrumbæta umhverfið. Í blíðunni hér á dögunum tók ég á mig rögg og klifraði upp á þak í þeim tilgangi að mála það. Þar barðist ég ber á ofan við málningarvinnuna, hlustandi á Rolling Stones. Væntanlega ekki falleg sjón.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
22.08
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
21.08
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
20.08
Áskorandapenninn
Lesa meira