Pistlar og aðsendar greinar
16.09
Einar Brynjólfsson
Við Píratar trúum því að allir eigi skilið sömu tækifæri - í landi tækifæranna. Við viljum aðlaga samfélagið að þörfum hvers og eins. Öryrkjar og fatlaðir einstaklingar eiga að fá að lifa án mismununar, fordóma, og hvers kyns misréttis.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
16.09
Hjörtur Hjartarson
Þið sem fædd eruð áður og um það leyti sem lýðveldið Ísland var stofnað. Ykkur var gefið loforð: Ykkur var heitið því af foringjum allra stjórnmálaflokka, að um leið og sjálfstæðismálið yrði í höfn 17. júní 1944 skyldi þjóðin semja sér sína eigin stjórnarskrá.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
16.09
Þorkell Ásgeir Jóhannsson
Ég skrifa þér þetta bréf vegna þess að ég tel mikilsvert fyrir hinn almenna kjósanda að þú veitir efnisleg svör við nokkrum spurningum varðandi stefnu, afstöðu og gerðir flokks þíns, og ekki síst þín sjálfs varðandi Reykjavíkurflugvöll. Þín sjálfs þar sem þú ert jú formaður þess flokks sem gengið hefur harðast fram gegn þessum flugvelli og m.a. haft forystu um lokun neyðarbrautarinnar, auk þess sem þú ert sjálfur í framboði í því kjördæmi sem reiðir sig hvað mest á þennan flugvöll, ekki síst í sjúkraflugi.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
13.09
Helga Dögg Sverrisdóttir
Norðurorka sá ástæðu til að styrkja undirritaða til að kanna stöðu drengja í skólum á Akureyri. Þakka þeim. Um 200 drengir tóku þátt í könnuninni og fá þeir mínar bestu þakkir. Ég þakka stjórnendum skólanna sem ég heimsótti sem og kennurunum.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
13.09
Erlingur Arason
Málefni öryrkja og aldraðra þarf að laga í heild sinni. Það þýðir ekki fyrir stjórnmálaflokka að setja þessi mál í stefnuskrá sína fyrir alþingiskosningar og gleyma þeim svo þegar komið er í ríkisstjórn og viðurkenna ekki þegar á reynir að bæta þurfi kjör þessa fólks.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
11.09
Ágústa Ágústsdóttir
Eru vindmyllur grænar og hagkvæmur orkukostur?
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
11.09
Einar Brynjólfsson
Eldra fólki á Íslandi fjölgar hraðar en yngra fólki. Ástæðan er lækkandi fæðingartíðni og hærri meðalaldur. Þetta þýðir ýmsar áskoranir fyrir okkur næstu árin og áratugina. Hver á hlutur þessa hóps að vera í samfélaginu, hvernig á heilbrigðisþjónustan að vera, hvar á þetta fólk að búa o.s.frv.?
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
10.09
Ingimar Davíðsson
Um þessar mundir er rúmlega áratugur liðinn frá því að ég átti síðast lögheimili á Akureyri, og bráðum sex ár síðan ég flutti af landi brott. Strákurinn sem gat sko ekki beðið eftir að komast í burtu að skoða heiminn á unglingsárunum er búinn að ferðast víða og skoðar nú fasteignaauglýsingar í Dagskránni og lætur sig dreyma um lítið fúnkishús á Brekkunni, með þvottasnúrum í garðinum og bílastæði með krana fyrir þvottakúst.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
09.09
Svavar Alfreð Jónsson
Það er gaman að fara á fótboltaleiki. Því betri sem mótherjarnir eru, því meira afrek verður sigurinn - eða tapið ásættanlegra. Þetta fatta ekki þeir stuðningsmenn sem leggja megináherslu á að níða niður andstæðingana og gera lítið úr þeim í stað þess að hvetja sitt lið.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
09.09
Snorri Snorrason
Að nýju leyfi ég mér að senda ykkur mál til umhugsunar fyrir komandi kosningar. Formaður flokks sem kennir sig við jöfnuð og öryggi siglir undir fölsku flaggi sem fyrr. „Kosningastefna flokksins grundvallast á hugmyndum jafnaðarmanna um hvernig líf almennings getur orðið öruggara og betra“.
Lesa meira