Mál mannanna
Þegar heim er komið eftir hefðbundið íslenskt sumarkvöld með hópi fólks fylgir þér eitthvað heim. Tannburstun og aðrar serimoníur taka lengri tíma því sögurnar sem voru sagðar flakka í huganum. Veitingarnar kvöldsins voru í takt við andrúmsloftið og endurspegluðu umhverfið. Það sem amma var óborganleg, afi hlær alltaf jafn mikið að hrakförum ömmu í sömu sögunni eftir öll þessi ár. Hvort skyldi það...