Mannlíf

Húsavík - Draumur minn að rætast

,,Það er ótrúlega gaman að fylgjast með framkvæmdunum og óhætt að segja að hér sé draumur minn að rætast” sagði Aðalsteinn Baldursson kampakátur formaður Framsýnar á Húsavík þegar Vikublaðið heyrði í honum laust eftir hádegi í dag.

Lesa meira

Togari verður til

Í dag á 80 ára afmælisdegi Útgerðarfélags Akureyringa er ekki úr vegi að ,,stelast” til þess að sýna myndir frá smíði líkans af Harðbak EA 3 .

Lesa meira

Skriðjökull til liðs við SúEllen, tónleikar á Græna hattinum í kvöld

Nú hefur norðanmaðurinn Jóhann Ingvason hljómborðsleikari Skriðjökla gengið í SúEllen frá Neskaupstað. Félagarnir eru með sína fyrstu heilu tónleika í 6 ár á Græna hattinum í kvöld, 14. mars.

 

Lesa meira

Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára

Miðvikudagurinn 14. mars árið 1945 markaði þáttaskil í atvinnusögu Akureyrarbæjar. Þennan dag var boðað til fundar, tilgangur hans var að kanna áhuga á stofnun útgerðarfélags í bænum með það fyrir augum að sækja um skipakaup til Nýbyggingarráðs en umsóknafrestur um slík kaup var við það að renna út.

 

Lesa meira

Hús á leið til Húsavíkur

Það má með sanni segja að nokkuð óvenjulegur framur hafi átt leið um Akureyri  nú í morgunsárið,  þegar 12 veglegar flutningabifreiðar óku sem leið lá gegnum bæinn með húseiningar sem eru á leið til Húsavíkur.

 

Lesa meira

Vel heppnuð kynning á fjölbreyttum störfum í sjávarútvegi á Starfamessu 2025 13.03.2025

Hátt í eitt þúsund nemendur 9. og 10. bekk grunnskóla á Eyjafjarðarsvæðinu auk nemenda í framhaldsskólum og Háskólanum á Akureyri sóttu Starfamessu 2025 sem haldin var í Háskólanum á Akureyri í dag, fimmtudag.

Lesa meira

Nettó í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík

Samkaup hefur gert samning við KSK eignir ehf. um leigu á Vallholtsveg 8 á Húsavík. Gert er ráð fyrir afendingu rýmisins á 􀆡tímabilinu 2028 – 2030. Alls er um að ræða tæplega 1.400 fermetra rými miðsvæðis í bænum með ásættanlegt magn bílastæða og góðu aðgengi.

 

Lesa meira

Starfsfólk hjá HSN lendir fjölbreyttum verkefnum og sum ná alveg í hjartastað.

Á jólanótt var Ásgeir Örn Jónsson sérfræðingur í bráðalækningum á HSN, heilsugæslunni á Akureyri, á vakt þegar útkallsbeiðni barst sem þróaðist í yndislegt jólaævintýri.

Lesa meira

Lagt til að göngugatan á Akureyri verði lokuð fyrir umferð frá byrjun maí til loka september

Skipulagsráð tekur jákvætt í að göngugötunni á Akureyri verði lokað frá 1. maí til 30. september vegna slæms ástands yfirborðs götunnar og komu skemmtiferðaskipa á þessu tímabili.

 

Lesa meira

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri setur upp Galdrakarlinn í Oz

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Menningarhúsinu Hofi annað kvöld, föstudagskvöldið 14. mars. Fjöldi nemenda sem með einum eða örðum hætti tekur þátt í sýningunni er um 100 en nemendur skólans eru í allt um 550. Áhugi á leiklist er mikill í MA og í raun komust færri að en vildu.

 

Lesa meira