Höskuldur knapi ársins hjá Létti
Hestamannafélagið Léttir á Akureyri heiðruðu þá knapa sem sköruðu fram úr á uppskeruhátíð félagsins í desember.
Hestamannafélagið Léttir á Akureyri heiðruðu þá knapa sem sköruðu fram úr á uppskeruhátíð félagsins í desember.
Tveir fyrrverandi MA-ingar hafa nýlega fengið styrki fyrir afburðaárangur þeirra í háskólanámi.
Það verður mikið um að vera í Hamri félagsheimili Þórsara i dag kl 17 en þá býður aðalstjórn félagsins ,,félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar mánudaginn 6.janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2024 verður lýst" eins og segir í tilkynningu frá stjórn.
,,Torgið" voru fengsæl fiskimið nefnd og gott reyndar ef ekki var talað um Rauða Torgið hreinlega í þvi sambandi. Það má leika sér svolítð og segja að þrír/fimm ÚA togarar séu mættir á ..Torgið'' stórglæsilegir aðvanda og ná að svo sannarlega að ,,veiða" með veru sinni á ,,miðunumn
Það er mjög gleðilegt að tilkynna að Hafdís Sigurðardóttir fær Gullhjálminn 2025. Hafdís er einstök fyrirmynd og hefur með dugnaði og óbilandi eldmóði sett sterkan svip á hjólreiðasamfélagið á Íslandi. Í ár bárust yfir 50 tilnefningar til Gullhjálmsins sem veittur er af Hjólavarpinu og Hjólreiðasambandi Íslands.
Á morgun laugardag verður þrettándabrenna í krúsunum norðan við Laugaland á Þelamörk, þar má búast við púkum enda láta slíkir ekki góða brennu framhjá sér fara.
,,Það voru aðeins færri fæðingar á nýliðnu ári eða 397, en börnin urðu 405 því það fæddust 8 pör af tvíburum, sem eru fleiri en síðustu ár.
Drengir voru 199 en stúlkur 206. Við bíðum enn eftir fyrsta barninu á þessu ári, en það styttist í það."
Þetta kom fram í svari frá Ingibjörgu Hönnu Jónsdóttur deildarstjóra fæðingardeildar SAk þegar vefurinn bar upp þessa klassísku spurningu á tímamótum sem þessum.
Loksins, loksins, loksins segja eflaust margir en nú er stefnt að þvi að skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verið opnað n.k. laugardag og fólk komist á skíði. Það verður svæðið frá Strýtu og niður sem fólk fær að renna sér á.
Nýleg netkönnun, sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir Akureyrarbæ, sýnir skiptar skoðanir bæjarbúa á Bíladögum.