„Vinnan er lífstíll

„Mörgum finnst mjög fjarlægt að við þurfum að undirbúa okkur undir svona stóran bruna eins og varð u…
„Mörgum finnst mjög fjarlægt að við þurfum að undirbúa okkur undir svona stóran bruna eins og varð um daginn. En svo gerist þetta og ef við stöndum okkur ekki þá fáum við að heyra það. Þess vegna miðar okkar vinna að stórum hluta að vera viðbúinn slíkum bruna þótt hann sé fáheyrður,“ segir Ólafur. Mynd/Þröstur Ernir

Ólafur Stefánsson hefur verið slökkviliðsstjóri á Akureyri undanfarin tvö ár en hann tók við starfinu á viðkvæmum tímum vegna eineltismála innan slökkviliðsins. Ólafur segir starfsmannahópinn vera samheldan eftir áföll sem dunið hafa yfir og menn standi þétt saman. Þrátt fyrir að 90% starfinu fari í sjúkraflutningar þarf slökkviliðið ávallt vera viðbúið stórum bruna og barðist nýlega við einn stærsta bruna sem upp hefur komið á Akureyri síðari ár.

Vikudagur spjallaði við Ólaf um lífið í slökkviliðinu og þær fórnir sem þeir þurfa að færa. Nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðins.

Nýjast